loading/hleð
(78) Blaðsíða 76 (78) Blaðsíða 76
76 Draumvísur. J>e8sar vísur skrifaöi eg upp eptir vinnukonu í Óseyr- arnesi, en hún hafði lært af bröður sínum, en hann af norðlenzkum sjómanni syðra. Sú sögn fylgdi þeim, að smalamaður fyrir norðan hefði ort vísurnar út af draumi sínum og að sá maður hefði litlu siðar orðið úti I stór- hrlð. Hefði hann fundizt örendur undir klettum, sem hann hafði hrapað fram af, líklega villtur, og hefði hægri handleggur hans voiið brotinn, en eigi getið, að hann væri annað skaddaður. — Má vera að nyrðra fengist, ef eptir væri leitað, uppiysing um þetta og leiðiétting á því, sem rangt kann að vera í visunum. Br. J. 1. Mér var tíðin mytkra naum meður svefna-vímu, þegar slíkan dreymdi draum dags fyrir litla skímu. 2. Úti staddur eg með þjóð eitt sinn þóttist vera, sá eg iit á síldar slóð siglu renna héra. 3. Vöxtulegur var að sjá væn með segl upp dregin, brann eldrauður breki á borði hvoru megin. 4. Viður siglu sá jeg mann sitja’ á ranga héra, illilegur eins var hann, eitthvað sýndist gera. 5. Gaurinn felldi gleði skraut, gjarn að brugga tjónið,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.