loading/hleð
(52) Blaðsíða 50 (52) Blaðsíða 50
f)0 orðinn alráðinn í því í avipinn að fara beint heim, en eiga ekki við ána í það sinn. Fór Sveinn nu og uggði Guðmundur ekki mjög um hann. Víkur nú sögunni að Tungu. Sveinn kom ekki heim um kveldið og var þó sjaldan vanur að vera nóttina burtu. Samt hugguðu foreldrar hans sig við, að hann kynni að vera á Hofi. Kn í dögun um morg- uninn vöknuðu þau við það, að hestur hneggjaði hátt fyrir utan gluggann ; þóttist Höskuldur þekkja, að það væri Bauður. Klæddist hann skjótt og fór út. Stóð Bauður þá við vegginn hjá glugganum með taumÍDn niðri; þóttist Höskuldur vita, hvernig komið væri; reið þó að Hofi, því þar var Sveins helzt von, ef hann væri á lífi. Var Höskuldi svo mikið niðri fyrir, er hann kom að Hofi, að hann gleymdi að heilsa, en spurði strax með grátstaf í kverkum: »Er það ómögulegt, að Sveinn minn sé hér?« Sagðist Guðmundur ekki hafa tekið ann- að nær sér en segja aumingja-karlinum hið sanna. Var nú farið að leita Sveins, en ekki fannst hann í það sinn. A eyri einni við ána sást traðk mikið eptir hest og þóttust menn vita, að þar hefði Bauð- ur komizt upp úr ánni, er Sveinn var drukknaður af honum, er mundi hafa orsakazt af því, að jaki hefði fiækzt í netið. Hefði Bauður svo beðið hús- bónda síns á eyrinni og snúizt þar sér til hita, þaif til hann var vonlaus orðinn um apturkomu hans, en farið þá heim til að láta vita, hvar komið var. Lík Sveins faDnst nokkru síðar og hafði straum- urinn borið það alllaDgt fram eptir ánni. Sagðist Guðmundur aldrei eptir þetta mundu kalla skepnur skynlausar og aldrei gera gys að þeim, sem eigna
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.