loading/hleð
(69) Blaðsíða 67 (69) Blaðsíða 67
67 og segir reiðulega : »|>ú lýgur því, djöfull, eða hver sem þú erfc, hér er víst Guð«. Hann sá nú, að bær* inn mjmdi í eyði vera, og þófcfci því ekki ráðlegt að snúa til baðstofu, heldur gekk til skemmu einnar^ sem stóð í hlaðvarpanum. I skemmunni var ekkertr lopt, heldur lagðar lausar fjalir milli bitanna. Hann. býr um sig á fjölunum, brýtur saman treyju sína- td að hafa undir höfðinu og legsfc að því búnu til' svefns, því að hann var þreyttur af göngunni og: tvíldarþurfi. Ekki varð honum svefnsamt, því að ttargt bar fyrir augu honum, ýmisfc alls konar djöflæ °g kynja myndir, og ýmist var sem þéttstirnct Wminhvelfing bæði fyrir ofan hannogneðan, enhann. íægi í miðjum geimnum eins og milli heims og helju. f>etta gekk fram undir dag. Vissi hann þá- eigi fyr, en kastað var í hann, upp um rifu milli fjalanna, glóandi haus kafloðnum, epcir því sem honum sýndist, af manni eða sel. Karl greip haus* inn á lopti og henti honum aptur sömu leið af mikilli gremju og reiði með þessum orðum: »Er fjandanura alvara að ætla sér að æra mig?« Eptir það fór hann að hafa sig á kreik, því að ekki lysti hann þar lengur að dvelja og hélt áfram ferð sinni til Sandvíkur; er þess ekkí getið, að fleira hafi. gjörzt tíðinda í ferð hans. Vorið epfcir bráBjarnibúi og fór til Sveins sonar síns, sem fluttist samavoriðtil Viðfjarðar ogbjó þar alla æfi síðan. Eptir sögnum á Austurlandi. Bjöm Bjarnason, skólapiltur. 5*
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.