loading/hleð
(82) Blaðsíða 80 (82) Blaðsíða 80
80 Svartur ullarlagður. Plökkukarl einn tók upp á því að látast vera •steinblindur til þess, að sér yrði heldur gefið. þetta lánaðist vel um hríð og var karl harðánægður með brag 'i ' itt. Einu sinni var karlinn nótt hjájhreppstjóranum. ■Hann sat hjá manni um kvöldið, sem var að kemba saman svarta og hvíta ull. Maðurinn er að spyrja karlinn, hvernig honum líði í augunum, og karlinn að barma sér yfir blindunni, þangað til hann segir: «Mér heyrðist detta svartur ullarlagður hjá þér, félagi«. þá fóru allir að hlæja, en karlinn sá strax axarskaptið og varð að smjöri. Hreppstjórinn tók karlinn fyrir og varð karl nú að segja honum upp alla sögu, enda var hann hýddur fyrir bragðið. Ól. Dav. Snjallræði. Einu sinni var karl á ferð og reiddi talsvert undir sér. Honum þótti heldur þungt á hestinum, svo að hann fór að hugsa um, hvernig hann gæti létt á honum með góðu móti. Seinast datt hon- nm það snjallræði í hug að binda pokann upp á bakið á sér og reið svo bíspertur leiðar sinnar. Einhver mætti karli og spurði, hví hann væri að mæða sig á pokanum og reiddi hann ekki heldur undir sér eða fyrir aptan sig. »Nú, hesturinn ber ækki það, sem eg ber«, svaraði karl. Öl. Dav.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.