loading/hleð
(72) Blaðsíða 70 (72) Blaðsíða 70
70 livoru fjalli beggja megin dalsins. Eitt sinn töl- nðust þær við yfir dalinn, hvort eigi væri ráðlegt að spyrna saman fjöllunum; en meðan þær ræða þetta, verður þeirri, sem var syðra megin dalsins, litið út til fjarðarins; sér hún þá, hvar kross hafði borið að landi, verður hvumsa við og segir: »Fisk- ur er rekinn í fjarðarbotn; ekki munum við syst- ur spyrnast í iljar í kveld«. þar sem krosstróð bar að landi, heitir nú síðan Krossfjara. Var það flutt heim að Fannardal og varðveitt þar allt fram á þenna dag, þar eð sú er trvi manna, að undir eins og krossinn glatist, spyrni tröllkonurnar saman fjöllunum. það var fyrrum og er jafnvel enn í dag, að menn voru vanir að gefa krossinum föt og klæddu hann þeim; enn fremur gáfu menn honum ýmsa aðra muni. jpað var einnig trú manna, að ef gestir þeir, ■er komu að Fannardal, gæfu krossinum ekkert, þá fengju þeir óveður á ferð sinni. þess vegna færðu margir, sem á bæinn komu, hinum heilaga krossi einhverjar gjafir. Björn Bjarnason, skólapiltur. Gilsbakkaþula. Kvæði (>etta er hér prentað eptir 9 handritum : J. Sig. 398 og 581, 4to ogðlO, 8vo, Lbs. 587, 4to (3 uppskriptir) og 191, 8vo og auk þess 2 nýjum uppskriptum, annarri iir þingeyjarsýslu, hinni úr Borgarfirði. Öllum berhand- Titunum nokkurn veginn vel saman og er hér valið úr hverju það, er upphaflegast muudi vera og bezt þótti fara; þó hafa að eins 2 handritin (J. Sig. 398 og einupp-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.