loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
34 að vera til reiðu og át hann þá rösklega. f>egar hann kom frá kirkju á helgum dögum, var hann vanur að byrja borðsálminn hjá Lambaréttarnefi; — það er stekkjarveg fyrir utan túnið og sléttar flatir þaðan heim. Eeið Eirfkur það í spretti og stóð það heima, að hann hafði lokið borðsálminum, þá er hann kom í hlaðið. Fór hann þá inn og tók tafariaust til matar síns. Eiríkur var hestamaður og átti jafnan góðan reið- hest, einu eða fleiri. Hann lagði mikla stund á að ala þá sem bezt. Hann reið til Stóra-Núps kirkju hvert sinn, sem þar var messað, og var þá vanur að binda hestinn áveðurs, þó kuldi væri eða óveður. Ef hesturinn skalf, þegar Eiríkur kom úr kirkjunni, sá hann að eldi hestsins hafði ekki verið nógu gott og þurfti að herða á gjöfinni. f>á er Eiríkur var kominn út, fékk hesturinn að hita sér, því eptir messuna hafði Eiríkur aldrei viðstöðu. Kona Eiríks var yfirsetukona. Bóndinn í Boss- nesi var vanur að róa út, en Eiríkur ekki. Fól bóndinn Eiríki jafnan umsjá heimilis síns meðan hann var í verinu,—því Fossnes er næsti bær við Haga. Einu sinni stóð svo á, að konan í Fossnesi var ólétt og von á, að hún yrði léttari á vertíðinni. þ>á var það einn dag, að Eiríkur sá það úr hey- garðinum,aðkomiunvardrengur fráFossnesi. Eiríkur þykist vita erindi' haus, tekur reiðhest sinn út úr hesthúsi, leggur á hann f skyndi og snarast svo iun í bæinn. Er þá drengurinn seztur að mat, sem húsfreyja hafði gefið honum. Eiríkur spyr hann snöggt: »Áttirðu ekki að skila neinu?« |>á rankar drengurinn við sér og segist hafa átt
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.