loading/hleð
(59) Blaðsíða 57 (59) Blaðsíða 57
57 Sögn um Agnar Jónsson. Agnar Jónsson, dótturson Guðmundar, var líka draumamaður; fylgdi það ættinni. Hann hafði sagt það fyrir, að ekki mundi hann fara í sjóinn meðan Grímur bróðir sinn væri á skipinu hjá sér, ■—því Agnar var formaður og Grímur háseti hjá honum. Nú var það einn dag, að Grímur gat ekki róið. Var Agnar þá þess fúsastur að hætta við að róa þann dag. Hásetar vildu róa og vildi hann þá ekki setja sig á móti því. þann dag drukk- nuðu þeir. þesaar sagnir um Guðmund Ketilsson og Agnar sagði mér húsfrú Sigríður Sveinsdóttir á Litlahrauni. Hún ólst upp norður á Vatnsnesi og er fróð kona, gáfuð vel og áreiðanleg. Br. J. Eyjólfur og álfkonan. Maður er nefndur Eyjólfur. Hann bjó á þeim bæ, er á Skriðu heitir, það er í Breiðdal í Suður- Múlasýslu. Eyjólfur átti sonu tvo ;hétu þeir Eyjólf- ur og Gunnlaugur. Báðir voru þeir atgervismenn miklir; þó var Eyjólfur framar talinn og þótti hann afbragð annarra manna, þeirra er ólust upp í Breiðdal í þann tfma. þá var Eyjólfur fulltíða maður, er saga þessi gjörðist. En það mun hafa verið kringum 1830. Hann var þá vinnumaður á bæ þeim, er í Flögu heitir; sá bær er skammt frá Skriðu.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.