loading/hleð
(50) Blaðsíða 48 (50) Blaðsíða 48
48 lega aðalerindi Sveins að fá leyfi til að draga á Eangá fyrir Hofslandi og fékk hann það ávallt, þá er Guðmundur áleit honum það fært. Jpegar Sveinn var kominn lítið yfir fermingar- aldur, um 1850 eða skömmu þar fyrir, dreymdi Guðmund eina nótt snemma vetrar, að haun þótt- ist vera í verkstofu sinni og þóttist sjá dálítið kerti með ljósi standa á kassa eiuum, er þar var. Bn allt í einu þótti honum ljósið slokkna og verða dimmt í húsinu. Brá honum svo við það, að hann hrökk upp og gat ekki sofnað aptur. Gjörði hann þá sem hann var vanur, er hann vaknaði fyrir dag, að hann fór á fætur, gekk inn í verkstofu sína, kveikti ljós og tók til starfa við handiðn sína. Hann hafði þar hitavél og heitti sér kaffi, og er það var búið, settist hann við borðshornið, hellti í bollann og ætlaði að drekka úr honum. Bn er hann tók bollann af borðinu, féll hann úr hendi hans niður á gólf, en hann hélt handarhaldiuu eptir. Honum varð fyrst fyrir að líta í stúfana, því honum kom í hug, að þar hefði hlotið að vera brestur áður, og mundi sárið þar óhreint; en það var ekki að sjá. Síðan tók hann bollann upp af gólfinu og var hann alheill, nema að handar- haldið vantaði, sem von var. Undarlegt þótti Guð- mundi þetta; en af því hann var mjög frábitinn allri hjátru, vildi hann ekkert um það hugsa, en tók nu til vinnu af kappi og gleymdi við það bæði draumnum og atburðinum. Líður nú til þess bjart er orðið. í>enna dag var veður gott og þíðviðri; um nóttina °g daginn áður hafði verið áköf hláka; en þar áð-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.