loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
16 ttiönnum upp á, ef svo bar undir. Var þetta gam- an hans. 8. Bragð Hjálms í Hofsós. Hjálmur tók eitt sinn út í Hofsós mjölhálftunnu; °g spíru langa og mjóva, en hafði ekki nema einn, klyfjahest; hjá sér. Kaupmaðurinn sagði það of- lítið móti hálftunnunni, en Hjálmur kvað hana nóg tteð buxum sínum. Kaupmaður mælti: *Hvad Hivels Buxer er det! Ætlar þú að fylla þær með> grjóti ?« »Ekkert grjót«, kvað Hjálmur, »tómar bux- Urnar«! þrættu þeir um þetta og kom svo, að. þeir veðjuðu mjöltunnu hvor. Tók Hjálmur þá spíruna og batt þvers um við miðklakk og lét legginn út standa og hafði buxur sínar fyrir lóð- é. endanum og vóg það vel upp hálftunnuna. Furð- aði kaupmann bragð það og galt veðféð. f 9. Getið porvalds prests. þorvaldur hét prestur, son Gottskálks lögréttu- manns frá Möðrufelli í Eyjafirði, er Miklabæjarbrauð fékk í Blönduhlíð. Gottskálk faðir hans bjó þá íeeð seinni konu sinni á jporleifsstöðum þar í Hlíð- inni. þorvaldur fékk Miklabæ árið 17471. Hann átti Guðrúnu Arngrímsdóttur frá Hraunum2og laun- dóttur Hólmfríðar Aradóttur frá Sökku í Svarf- 1) Séra þorvaldur andaðist 10. september 1762 um fimmtugt. Hefir Hjálmur þá verið allm.jög hniginn á efra aldur, er hann deildi við séra þorvald. fi) Faðir Guðrúnar mun hafa heitið Ásgrímur Einars- son, en ekki Arngrímur, þðtt sumir nefni hann svo.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.