loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 þeirra 5 eða 6 og það verst hefði verið, að þetta hefði hent bezta vin sinn, Jón í Víkum. Fór saga þessi víða eptir Hjálmi og ógnaði öllum slíkir glæpir og báðu fyrir sór. En síðar spurðist, að Jón í Víkum hefði unnið greni eitt með öllu. 5' Hjálmur flytur að Keldulandi og heinitir lán sitt. Hjálmur fór byggðum frá Ábæ að Keldulandi og bjó þar síðan. Var það þá, að Steinn biskup reið að kirkjuskoðan (en aðrir hyggja Harboe verið hafa, er fór að skoðan þeirri eptir Steiu1. Báðu bændur, nð hann kæmi til Abæjarkirkju og varð það; reið hann um að Keldulandi, er hanu kom frá Ábæ, og bað Hjálm fylgdar ofan til Silfrastaða, því vegur er keldóttur utan Keldulands; var og Norðurá í vexti. Hjálmur lézt þess albúinn, lézt hafa átt þar fjalir í kollu um 3 ár. Fór hann nú með biskupi ofan til Silfrastaða; gekk biskup í kirkju og ræddi við prest, er kominn var neðan frá Mikla- bæ ella var í fylgd með biskupi. Litlu síðar kom Hjálmur í kirkjuna með klaufhamar í hendi, gekk að prédikunarstólnum og tók vandlega að honurn að hyggja, sló á naglahöfuð og smeygði kiaufum hamarsins þar honum sýndist hægast yrði sundurslegið. Biskup spyr, hví hann léti svo, hvort hann ætlaði að rnölva ella skemma stólinn. 1) Loðvík Harboe var hér á landi árin 1741—1745, en Steinn biskup audaðist 1709. Hvenær Hjálraur flutti frá Abæ að Keldulandi verður ekki séð, en verið hefur það fyrir 1740, að ætla má.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.