loading/hleð
(74) Blaðsíða 72 (74) Blaðsíða 72
72 syni biskups í Hruna, Sigriður giptist séra Guðbrandi Sigurðssyni að Brjánslœk ((leirra son var Gunnlaugur sýslum. Briem), Guðný og Margrét dóu báðar ógiptar. Um þau pórö og Rðsu, er nefnd eru í kvæðinu, er mér ókunnugt að svo stöddu, en nöfnin eru til í ætt Guðrún- ar Jói ðardóttur og má vera, að þau J>órður og Rósa hafi verið systkin henuar eða systkinabörn, annað eða hvorttveggja. Ur kvæði þessu kunna margir enn heila kafla, meira og minna, um land alt og er haft sem vöggukvæði, enda segir svo i eptirmála við eina uppskriptina : „fylgir sá kraptur kvæði þessu, að varla er svo rellótt barn, að ekki huggist það og hlýði á með mesta athygli, ef það erkveð- ið við það af sönglærðum manni og eptir réttum söng- reglum“, en hitt er mönnum síður kunnugt, livernig á kvæðinu Btendur og þvf hefir verið farið hér um það svo mörgum orðum; það hefir aldrei verið prentað áður í heilu liki, að eins upphafið, 1—SO.vo. f Stafrófskveri Eiríks Briems, Rv. 1893, en þar er textinn eigi svorétt- ur sem skyldi. P. P. Kátt er á jólunum, koma þau senn, þá munu upp líta Gilsbakkamenn, upp munu þeir líta og undra það mest, úti sjái’ þeir stúlku og blesóttan hest, 5 úti sjái’ þeir stúlku, sem um talað varð: »f>að sé eg hór ríður Guðrún mín í garð, það sé eg hér ríður Guðrún mín heim«. Út kemur hann góði |>órður einn með þeim, út kemur hann góði |>órður allra fyrst, 10 hann hefir fyrri Guðrúnu kyst, hann hefir fyrri gefið henni brauð; tekur hann hanaafbaki, svo tapar hún nauð.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.