loading/hleð
(40) Blaðsíða 38 (40) Blaðsíða 38
38 hann sinn fjórðunginn hvern dag og aetti á nausta- garðinn við hliðið, þar sem hann bar upp fiskinn. Og í hvert sinn sem hann gekk ofan eptir byrði, fékk hann sér ríflegan smjörbita; stóðst það á endum, að hverjum fjórðungi var Iokið að kveldi. En þó Eiríkur væri stórvirkur, þá er því var að skipta, þá þótti honum eigi að síður gott að gjöra sér hægra fyrir, þá er hann gat því við komið. Til þess að spara sér torfskurð, hafði hann aldrei nema einn stabbann í heygarðiuum og hlóð í hann öllu heyinu, sem hann aflaði. Og svo var heygarður- inn lagaður, að Eiríkur gat teymt hvern heybands- hest upp í stabbann og tekið þar ofan af honum, svo ekki þurfti að bera baggana þangað neðan úr garðinum, sem almennt er. Ekki fékkst Eiríkur um, þó hesturinn #gerði öll sín stykki« uppi í hey- stabbanum; sagði hann, að hland hestsins gerði heyið lyktarsterkara; en taðið drægi úr of miklum hita, því utan um það myndaðist ofurlítil myglu- skán, og þar yrði hann minni. Ekki er þess getið, að Eiríkur ættibörn, er upp kæmist; enda er það helzt af sögnunum að ráða, BjQ hann hafi lengstum verið einyrki. Hann dó gamall í Haga og mun það hafa verið nálægt miðju átjándu aldar. Eptir hann bjó í Haga Jón Halldórsson, faðir Magnúsar, föður Kristínar #Gott- svinskonu«. Jón hafði áður búið í Skáldabúðum. Eptir hann bjó Ólöf, ekkja hans, í Haga og á móti henni á hálfri jörðinni Jón, er fyr bjó í Látalæti, faðir Guðbjargar, móður Kristínar »Gottsvinskonu«. Þar eptir bjó í Haga Eiríkur Sölmundarson, bónda í Minni-Mástungu; sá Eiríkur bjó síðar í Hlíð;
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.