loading/hleð
(51) Blaðsíða 49 (51) Blaðsíða 49
49 ur voru frost, svo ár og vötn hafði lagt viða,ren höfðu nú aptur vaxið og rutt af sér. Rangá var því mikil um daginn og jakaferð í henni. þegar fullbjart var orðið, kom Sveinn frá TuDgu að flofi, ríðandi á Rauð, og reið berbakt, sem hann var vanur, þá er hann var í veiðiferðum. Hann gekk inn í stofu til Guðmundar og settist þar. Guð- mundur átti heitt kaffi á könnunni og gaf Sveini kaffibolla. f>egar Sveinn hafði drukkið kaffið og rétti Guðmundi bollann aptur, þá mundi Guðmund- ur allt í einu bæði eptir draumnum um nóttina og atburðinum um morguninn, því að Sveinn sat nú á kassanum, þar sem Guðmundi þótti ljósið vera og hafði drukkið úr bollanum, sem handarhaldið fór af. Varð Guðmundi bilt við þetta, en létþó ekki á því bera. Hann segir nú við Svein: »f>ú ætlar þó ekki að fara í á í dag, vona eg«. »Jú«, segir Sveinn, »það er erindi mitt að biðja þig að lofa tnér að draga á hana hérna«. »|>að er ekki til neins núna«, segir Guðmundur, »því áin er ekki fær«. Ekki var Sveinn á því. Taldi Gúðmundur lengi um fyrir honum, að hann skyldi ekki leggja það á hættu að reyna að draga á ána þann dag. Og hann dvaldi fyrir honum fram að kveldi, sagði hon- um sögur, sýndi honum rnyndir o. fl. Sveinn gaf sig að vísuheldur lítið að þvíog var næstum eins og utan við sig; en þó tókst Guðmundi að halda honumhjásér þangað til rökkva tók. Sagði Sveinn þá, að nú þyrfti Guðmundur ekki að vera hræddur um sig, því nú væri orðið of seint að reyna að draga á ána þann dag og lofaði að gera það ekki. Sagðist Guðmundur vera viss um, að þá hefði hann verið 4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.