loading/hleð
(68) Blaðsíða 66 (68) Blaðsíða 66
66 hélt hann áfram ferð sinni út yfir Breiðuvíkurheiði til Dysjar1, en vegna þess að hann treystist ekki að rata veg þann, sem iiggur frá Dys til Súlnadals og þaðan yfir Nónskarð til Sandvíkur, þá réð hann það af að fara út í Viðfjörð, þótt sá væri vegur lengri. það var um dagsetursskeið, að Bjarni kom að Viðfirði, en þareð hvorttveggja var, að dimmt var orðið um fold að fara og byltuhætt gömlum, sjón- döprum og stirðum manni og svo hitt, að hann var leiðinni ókunnur, þá treystist hann ekki lengra að fara. Viðfjörður stóð í eyði2 um þessar mund- ir, en það vissi Bjarni ekki. Hann guðar því á baðstofuglugga, sem venja var til, og segir: »Hér sé Guð !« Honum var aptur svarað: «Hér er eng- inn Guð«. þegar karl heyrði þetta, byrstir hann sig 1) þar hét forðum Almannaskarð. Djsin hefir nafn sitt af því, að Magnús sterki vann á þeim stað 17 Spán- verja og dysjaði, sem segir í sögu hans. 2) Upphaflegastóð bærinn ekki þar, sem hann nú stend- ur, heldur vestan til á túninu. Bóndann, sem bjó þar seinast, dreymdi eina nótt draum undarlegan, sem hann réð þannig, að bæinn mundi innan skamms taka af í hlaupi. Blýði hann þvf burt þegar næsta morgun með allt fólk sitt. Nóttina eptir hljóp á bæinn, svo að hann gjöreyddist og grófst svo djúptileirdyngjum,að nú sjást að eins óljós tóptabrnt epíir. Mönnum þótti nú ekkiöruggt aðbyggja bæinn þar aptur, heldur fluttu hann þangað, sem hann nú stendur. Mörgum árum seinna kom enn ógurlegt hlaup, sem tók af mikið af túninu, en bærinn stóð óskemmd- ur. Hlaupið klauf sig skammt fyrir ofan bæinn, fóru armar þess báðu megiu við hann og grófu djúp gil, sem enn sést móta fyrir. Fólkið flýðiþá allt burtúr bænum, en hann lagðist í eyði.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.