loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
4 liafði Hákon tekið ríki eptir Eirík bróður sinn, kall- aðan prestahatara; var hann svo kallaður af klerk- um, því hemja vildi hann æsilega fégirnd þeirra og áseilni, er þá gekk yfir hóf allt á páfatrúardögum, því kallaður er hann góður stjórnari af eðli. f>eir komu út Alfur úr Króki (Krókálfur) árið 1301 með boðskap Hákonar konungs, að því hann sagði, og Sveinn Langur; var honum skipaður Skagafjörð- ur í lén. jþað er ritað í Arbókum, að Sveinn kærði á hendur Jörundi Hólabiskupi þorsteinssyni af hendi fátækra mannna í Skagafirði, að biskup tæki mót fornri venju af hvölum þeim, er bænd- ur flyttu- í land á helgum dögum, og segir þar ger frá, að biskupi var boðið að skila því aptur, er hann með þeim hætti tekið hefði. Getið er um útkomu herra Sveins Langs 1310; er að sjá lík- ast til, að hann hafi látið þá af utanförum. það er talið í fornum ættatölum, að sou herra Sveins þessa væri Jón Langur, stórbóndi í Öxarfirði, er féll á Grund íEyjafirði með Smið hirðstjóra Andrés- syni 1362. Son Jóns Langs var Finnbogi hinn gamli að Asi í Kelduhverfi, en þórunni dóttur Finn- boga átti Jón prestur Maríuskáld Pálsson1; þeirra sou Brandur lögmaður á Hofi á Höfðaströnd og svo vestur á Mýrum í Dýrafirði. Var einn son Brands lögmanns Steinn, er átti þórunni Skúladótt- 1) Séra Jón Maríuskáld var prestur á Grenjaðarstað og tvisvar stiptprófasturí Hólastipti (1427—29 og 1457— 59), dó 1471 og hefir þá verið gamall. Að hann bafi verið faðir Brands lögmanns er óvíst og líkara, að svo hafi ekki verið (sbr. meðal annars Sýslum.æfir, I, 170)
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.