loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
18 frá. En er leitað var, fannst ekki nema köttur einn, er þar hafði flækzt um dalinn ; var hann það, sem Hjálmur meinti til, og gerði þetta til að hræða Silfrastaðabónda fyrir ógreiðskap sinn. Hjálmur var með auðugri bændum og jarðeigandi; hann tók Jón son Egils í Teigakoti og Bjargar systur sinnar og kom í Hólaskóla á dögum Steins biskups; varð hann síðan heyrari áHólum og prestur að lyktum1. Hjálmur varð gamall maður2 og tvíkvæntur; var síðari kona hans Astríður Guðmundardóttir Gísla- sonar frá Flatatungu, er ættaður var frá Marðar- núpi í Vatnsdal, en móðir Astríðar var Bagnhild- ur Egilsdóttir frá Geitaskarði3. Finnbogi bjó eptir hann á Keldulandi. 12. Getið barna Hjálms og svo Bjargar systur lians. jpessi voru börn Hjálms og Helgu fyrri konu hans: 1. Guðmundur átti Arnfríði Jónsdóttur frá Tunguhálsi; þeirra son Stefán á jporsteinsstöðum í Tungusveit, hans son Hjálmur; 2. Sigríður Hjálms- dóttir átti Steingrím bónda á jpverá í Blönduhlíð, þeirra börn: Helga móðir Steingríms biskups, Jón 1) í Láufási (sbr. athgr. við 1. kap.). 2) Hvenær Hjálmur dó hefiegekki fundið, en líklega hefir hann lifað fram undir 176u eða jafnvel lengur 3) f>að getur ekki staðizt tímans vegna, að móðir Ást- ríðar hafi verið Kagnhildir Egilsdóttur frá Geitisskarði. Guðrún dóttir Egils (eldra)átti tíuðmundtííslason í Finns- tungu, og ,af því mun þessi villa sprottin hjá Gísla. Kagnhildur Egilsdóttir, er var uppi um 1600, var gipt vestra.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.