loading/hleð
(45) Blaðsíða 43 (45) Blaðsíða 43
43 liti. Málrómuriun var lágur og dimmur. Hann var seinmæltur, dálítið nefmæltur og saug opt upp í nefið. Föt hans voru þokkaleg og traust. Hestar hans voru jafnan úrvalsgripir og allt, sem hann hafði meðferðis, var sérlega traust og vandað. þetta er tekið eptirmunnmælum í Árness - og Rangár- vallasýslum. Kassa Erlends sá eg í Geldingaholti, er «g var ungur. Haiði þorkell erft hann eptir bróður sinn, því þá var Erlendur dáinn Br. J. Sagnir um Daða Halldórsson. þegar Daði fékk loksins embætti, varð hann prestur í Steinsholti. |>ar var þá aðalkirkja, en útkirkja að Stóra - Núpi; stóð svo til 1889. Sagt er, að Daða hafi optar en einu sinni verið sendar draugasendingar eptir að hann kom að Steinsholti. En hann kom þeim öllum fyrir í Brandsgili,—það er austur við Kálfá móts við Stóru-Mástungu.— Hefir þótt þar reirnt til skamms tíma. Einu sinni varð vinnukona á Stóra-Núpi ólétt eptir Daða (að haldið var). Hún varð um sumarið matselja í seli. Selið var undir Geitafelli. Einn dag var þoka. |>á kom mórauð tík inn í selið og flaðraði upp á stúlkuna. Stúlkan klappaði tíkinni, en sagði um leið: #Eg get ekki fengið af mér að hrekja þig frá mér, tíkar-tetur! þó það verði bani minn!« Síðan fór tíkin út. Stúlkan fór á eptir, kom ekki
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.