loading/hleð
(81) Blaðsíða 79 (81) Blaðsíða 79
79 með skrækjum, sköllum og ýmislegum látum ; stóðu að messu og lestri bæði úti og inni. Item þar vestur skeði, að þrír menn sátu hjá fé sínu í fjúkgeifu allir til samans; að þeim kom einn óður bylur, sá þá alla niður sló til jarðar. Pyrsti komst heim til sín með illan leik stiiðurog lammeginn [o: lémagna]. Annar fannft vitlaus. l>riðji var dauður og burt hans hálft höfuð og lágu hjá houum tveir sauðir dauðir. J. þ. Hvildu þig', hvild er góð. Ungur bóndi nýkvæntur var að slá í slægju sinni. f>að var vellandi hiti og bóndinn var heldur mak- ráður að eðlisfari, svo að hann var blóðlatur. þá kemur til hans maður og segir: »Hvíldu þig, hvíld er góð«. Að svo mæltu fer hann á burt. Bkki er þess getið, hvernig bóndanum leizt á manninn, en ráð haus lét hann sér að kenningu verða og sló slöku við sláttinn, það sem eptir var sumars, enda átti hann ekki nema einn hey-kumbalda u.m haust- ið. Loksins sá maðurinn, að hann hafði ekki far- ið skynsamlega að ráði sínu um sumarið og kenndi ókunna manninum um allt saman. Einn góðan veð- urdag kemur sami maðurinn til hans og segir glottandi: »Latur, lítil hey«. iSvo hvarf hann. Manninum hughægðist ekkert við komu hans, enda þóttist hann vita, að hann hefði farið eptir ráðum. djöfulsins og einskis annars. Eptir sögn þorsteÍDS Erlingssonar. Ól. Dav.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.