loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
G hátíblegt og alvarlegt angnablik, er hún kvebur nú í síðasta sinni hús sín og 'neímili, ektamann sinn, börn, teíngdabörn, fósturbörn, þjónustufólk; — í öllu tilliti er þab verbugt og skylt, ab henni sé fylgt héban meb virbíngu, sorg og söknubi, og hátíblegri og rótgróinni endurminníngu kvennkosta hennar. — En þó hér sé orbif) harbla mikif) skarö fyrir skyldi þá skulum vér ekki láta huga vorn stabnæmast eín- gaungu vib hinn sára missi, vib þab, sem vekur hrygb og trega; heldur skulum vér jafnframt snúa hjörtum vorum til vors góba gubs, og leíta hjá hon- um hugsvölunar í hrygb vorri; vér skulum veg- sama liann fyrir þab, ab eínmibt þessi sorgar atburb- ur setur oss fyrir sjónir mikla og dýrmæta náb hans, so ab þau hjörtun, sem sigö daubans hefir hér sært so tilfinnanlega, geta samt fundiö yndæla hugarhægb í gubrækilegri umhugsun þeírrar nábar, er þau hafa notib. 0, hve vel á þab vib, ab þér, sorgbitnu ást- menni hinnar sælu, takib ybur í hjarta og munn orb ens gubelskanda sálmaskálds: lofa þú Drott- 'nn, sálamín! og gleým ekki öllu hinu góba, er hann hefir gjört þér. Á sorgar- stundunum er ekkert eíns hugsvalandi og endur- nærandi, eíns og ab rifja upp fyrir sér en mörgu rök föÖurástar gu&s á oss, er vér höfum svo opt þreífaö á; þab mýkir harminn, þab blíbkar hrygb- ina, þab lífgar og glæbir vonina og traustib til hans, sem hefir látib oss reýna sína föuurlegu náb, og eílir þá sannfæríngu í hjörtum vorum, aÖ allt sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.