loading/hleð
(13) Page 9 (13) Page 9
9 II. LÍKRÆÐA haldin af síra Jóni Sigurðssyni á Breíða- bólstað. EýÍffl miskunsemdanna fabir vor á himnum! misk- unabu þig yflr oss alla, yfir alla sorgraædda og syrgjandi nær og fjær, yfir oss, sem tregandi missi bezta vinar, bezta ektamaka, beztu móbur, höfum nú fylgt líkbörum hennar grátandi út úr sorgarhús- inu inní þetta þitt helga hús, til þess ab helgaþer og moldum, hennar vor heítn saknabar og sorgar- tár, er vér eínsog segjum skilib vib hana, eba há- tíblega kvebjum hana ab skilnabi. Heílagi fabir! lít í miskun og náb nibur til vor þinna veíku syrg- jandi barna, helgabu oss í þínum sannleíka, helga vorn söknub, vor kærleiks og sorgar tár, sem vér út- hellum út af missi hennar, sem elskabi oss, og þú gafst oss svo elskuverba til ab elska. þú huggar en hrelldu hjörtun, en þín huggun helgar þau líka; þú ert kærleíkurinn, eíns góbur og ástríkur fabir, þegar þú sviptir, eíns og þá, er þú gefur; fyrir því höfum vér fullkomna vissu í þínu opinberaba sann- leíks orbi. Lát þessa vissu mýkja, sefa og blíbka vorn sára söknub, vora þúngbæru hjartasorg. Lát þitt góba orb upplýsa vor sorgarmyrkur, þinn góba heílaga anda hugga og helga vor hrelldu hjörtu, og oss svo finna hvíld sálum vorum í þeím fribi,


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Author
Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Link to this page: (13) Page 9
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.