loading/hleð
(32) Page 28 (32) Page 28
28 er í hennar valdi stóh til ab gjöra honum IífiB gleSi- ríkt, og efla sameíginlega heíll og heíbur þeírra. — þau börnin, er gub gaf henni a& ala upp, finna sjálf best til þess, hvílík móíúr hún var þeím, hversu hún bar þau fyrir brjósti sér í brennheítri ást og óþreýtandi umhyggju fyrir velferb þeírra, — hve fögur fyrirmynd hún var þeím í gubs ótta og góbum sibum, — hversu hún gjörbi sitt til ab búa þau undir heíbarlega og uppbyggilega lífs stöbu, og hversu hún leíbbeíndi þeím á gubs veg meb gubrækilegum áminníngum og lieílræuum. — þeír sem áttu ab þjóna henni, vita best, hvílík húsmóíiir hún var þeím, hve nákvæm og nærgætin, umburb- arlynd og brjóstgób. Og allir vita, sem til þekktu, hve ágæta forstöfeu hún veítti heímili sínu í öllu því, er til hennar nábi, hversu hún var samhuga, samrába og samtaka elskhuga sínum í öllu, sem laut ab góbri og reglubundinni hússtjórn. Eg er ekki fær um aí> taka verbulega fram allt þaíi, sem prýddi og ágætti líf hennar, enda gjörist þess ekki þörf í áheýrn so kunnugra, sem hér eru vibstaddir; þab er nóg, ab þeír geýma í hjörtum sínum lifandi eptirmind hennar, og þakkláta endurminníngu lienn- ar heíburs og elskuverba lífs; þaí> er nóg, a?> hann þekkti gjörla ágæti hennar, sem lítur meb föbur- legri velþókknun til þeírra barnanna sinna, sem kappkosta ab gjöra hans vilja, og umbunar þeím hlýbni þeírra og trúmennsku meb yfirgnæfanlegri vegserad, og óumræbilegri fullsælu um aldir alda;


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Author
Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Link to this page: (32) Page 28
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.