loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
HUSKVEÐJA. haldin af prófasti síra Jóni Jónssyni á Steínnesi. egsamauur vertú, ev'lífi ástar fabir! fyrir enar mörgu og yndælu fagnabar stundir, er þú gefur oss af gæðsku þinni! Og vegsamafeur vertú eínnig fyr- ir sorgar stundir þær, er þér þóknast aí) láta koma vfir oss! Vér vitum, aö þær eru alltaöeínu hollar og góöar f)'rir oss, eíns og meölætis stundirnar; vér vitum, aö eýlíf speki er allt þitt ráð, öll þín stjúrnun gæÖska og náö; þessvegna viljurn vér gefa þér dvröina af auömjúkum hjört- um, eíns í sorg og gleöi; og þó vér andvörpuxn undir krossinum, þá viljum vér ekki andvarpa af óþolinmæöi, heidur af hjartanlegri laungun eptir þinni hugsvalandi náö. Allar tilfinníngar vorar, óskir og eptirlánganir viljum vér sameína og inni- binda í bænarandvarpi Drottins vors og frelsara: 0, faöir! veröi þinn vili! Veít oss náö til ab geta ætíö hugsaÖ og talaö so af rót hjarta vors. Amen. þér rnunuö sýta og gráta; þessi orÖin lausnara vors rættust ekki eínasta á enum fyrstu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.