loading/hleð
(63) Page 57 (63) Page 57
Ægir var í Vestmannaeyjum. Brá Ægir þegar við og hélt á eftir togaranum. Þegar enski skipstjórinn sá eftirförina varð hann enn æfari. Ægir tók nú að skjóta að togaranum, en skipstjórinn á War Grey lét sem ekkert væri. Herti Ægir a skothríðinni og hæfði nú togarann nokkrum sinnum ofansjávar og í einu skoti und- ir sjómáli. Skipstjóri lét setja tappa í gatið, en hélt áfram á fullri ferð. Ægir hafði fengið skeyti frá herstjórninni um að láta einskis ófreistað til þess að stöðva sökudólginn. Þegar Ægir hafði skotið 30 skotum, hæfði ein kúlan gufuleiðslu og sprengdi hana, svo að gufa gaus upp. Leizt skipstjóra þá ekki á blikuna, stöðvaði togar- ann og gaf allt í hendur Guðna. Guðni fékk nú fjóra menn ur Ægi um borð og sigldi síð- an togaranum til Vestmanna- eyja. 1 Eyjum var gert við aðalskemmdir, sem hlotizt höfðu af skothríðinni, en síðan var skipinu siglt til Reykja- víkur. Skipstjórinn á War Grey var kunnur hér við land, hafði áð- ur verið tekinn í landhelgi og dæmdur. Hann var aflamaður mikill og í áliti sem skipstjóri. Þess má og geta hér, að það var War Grey, sem nokkru síðar kom til hjálpar strand- ferðaskipinu Súðinni fyrir Norðurlandi eftir flugárás Þjóð- verja. Fyrir þá hjálp var skip- stjóra veitt opinber viðurkenn- ing. ANNÁLL snertandi landhelgina og fiskveiðar við Island. Framhald. 1924. Alþingi samþykkir að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot. Í924—1925. Breyting gerð á hleravörpu togara. Það jók mjög aflaafköst. 1925. Alþingi afgreiðir viðauka við lög frá 1922 um fiskveið- ar í landhelgi. Breytingar síðan samþykktar 1951, 1952 og 1958. 1925. Vélbáturinn Haraldur við varðgæzlu yfir sumarið. 1926. Ríkið kaupir Þór af Björgunarfélagi Vestmannaeyinga. Þar með hefst strandgæzla fslendinga á gufuskipum. 1926. Brezkir togarar fóru 1954 veiðiferðir á íslandsmið. 1926. Varðskipið Óðinn kom til landsins, nýsmíðaður í Dan- mörku. Annað gufuknúna varðskip landsins. Skipherra Jóhann P. Jónsson. 1928. Stjórnarráð fslands birti úrskurð um smávægilegar breytingar á landhelgislínunni. Stækkaði landhelgin við það lítið eitt. Erlendir togarar, sem teknir voru innan nýju land- helgislínunnar, en utan þeirrar gömlu, voru dæmdir í undir- rétti fyrir landhelgisbrot. Hæstiréttur hnekkti dómnum og sýknaði landhelgisbrjótana. Togararnir voru brezkir og þýzkir. 1928. íslendingar áttu 39 togara. Fóru 504 veiðiferðir á árinu. 1929. Varðskipið Ægir kom til landsins, nýsmíðaður. Skip- herra Einar M. Einarsson. 1929. Pétur Ottesen alþm. flutti enn þingsályktunartillögu á Alþingi varðandi uppsögn sáttmálans frá 1901. Tillagan sam- þykkt og send ríkisstjóminni. 1929. Varðskipið Þór strandaði í Húnaflóa. Eyðilagðist. 1926—1929. Þýzkir togarar ágengastir allra erlendra togara í landhelgi fslands. Fyrstu þýzku togararnir teknir í landhelgi árið 1904, þrír samtals. 1930. Skipaútgerð ríkisins stofnuð. Tók við yfirstjórn land- helgisgæzlunnar. Forstjóri Pálmi Loftsson. 1930. Varðskip keypt frá Þýzkalandi, hlaut nafnið Þór; er venjulega nefndur Mið-Þór. 1930. ísland átti fulltrúa á alþjóðaráðstefnu í Haag, sem f jall- aði um skráningu alþjóðalaga, þar á meðal um landhelgi ýmissa þjóða. Sveinn Björnsson sendiherra var fulltrúi íslands. Skýrði hann ráðstefnunni frá hinni sögulegu reglu um 4 mílna (16 sjómilna) takmörk um landhelgi íslands frá 17. öld. 1904—1930. Á þessu tímabili teknar alls 80—90 þýzkir tog- arar. 57
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page 167
(174) Page 168
(175) Page 169
(176) Page 170
(177) Page 171
(178) Page 172
(179) Page 173
(180) Page 174
(181) Page 175
(182) Page 176
(183) Page 177
(184) Page 178
(185) Page 179
(186) Page 180
(187) Page 181
(188) Page 182
(189) Page 183
(190) Page 184
(191) Page 185
(192) Page 186
(193) Page 187
(194) Page 188
(195) Page 189
(196) Page 190
(197) Page 191
(198) Page 192
(199) Page 193
(200) Page 194
(201) Page 195
(202) Page 196
(203) Page 197
(204) Page 198
(205) Page 199
(206) Page 200
(207) Page 201
(208) Page 202
(209) Page 203
(210) Page 204
(211) Page 205
(212) Page 206
(213) Back Cover
(214) Back Cover
(215) Rear Flyleaf
(216) Rear Flyleaf
(217) Rear Board
(218) Rear Board
(219) Spine
(220) Fore Edge
(221) Scale
(222) Color Palette


Landhelgisbókin

Year
1959
Language
Icelandic
Pages
218


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Landhelgisbókin
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd

Link to this page: (63) Page 57
https://baekur.is/bok/359cbd7a-5014-46bf-9199-76e2b9af44cd/0/63

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.