loading/hleð
(17) Blaðsíða 3 (17) Blaðsíða 3
FORMÁLI. Til Karls keisara fiinmta. Voldugasti og tignasti keisari, mildasti herra! ^ ðar keisaraleg hátign hefur boðað almennan ríkis- dag saman í Augsborg, í því skyni, að menn ráðg- ist um varnarmeðul gegn Tyrkjanum, liinum grimm- asta erfðafjandmanni kristilegs nafns og trúar, og luigsi ráð til, að veita mótspyrnu með varanlegum og stöðugum viðbúnaði æði hans og ásóknum, og því næst taki til íhugunar það, sem valdið hefur deilu og ágreiningi í málefni heilagrar og kristilegrar trúar, og livorirtveggja málspartar heyri meiningar hvors annars, hugleiði og vegi þær í kærleika, hóg- værð og ljúfmennsku, svo að leiörjctt verði og af numið það, sem hvorumtveggja kann að hafa mis- skilizt eður miður farizt í útleggingu ritninganna, en mál þetta verði fært lil eins kristilegs sannleika og samlyndis, svo að vjer framvegis allir gætum og geymum einnar sannrar trúar, og getum allir lifað í einni kristilegri kirkju í einingu og samlyndi, eins og vjer erum og berjumst undir einum Kristi. Og þar eð vjer undirskrifaðir kjörfursti og höfðingjar erum boðaðir á ofannefndan ríkisdag eins og aðrir kjörfurstar, höfðingjar og ríkisstjettir, höfum vjer, til að sýna þegnlega hlýðni yðar keisaralegu boði,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.