loading/hleð
(62) Blaðsíða 48 (62) Blaðsíða 48
48 unnin eru fyrir innan 15. aldursár, því ekki þykir það líklegt, að yngri menn beri ráðdeild til, að gjöra ráðstöfun fyrir sjer æfilangt. Önnur kirkjulöggjöf er jafnvel hlífðarsamari við mannlegan breyskleika, og bætir við nokkrum árum; því hun bannar, að nokkur megi vinna beit fyrir 18. aldursár. Eptir hvorritveggja þessari löggjöf mun allur fjöldi manna hafa fullan rjett á, að ganga úr klaustrunum, því flestir munu iiafa unnið klausturheit, áður en þeir kornust lil þessa aldurs. Að síðustu, þó heitrof gæti talizt vítavert, virð- ist ekki að leiða afþví, að rjúfa megi hjúskap þeirra, sem gipzt hafa móti heiti sínu. J>ví Augustinus neitar að rjúfa megi hjónaband (27. quæst. 1. kap. nuptiarum), og er álit hans ekki lítilsvert, þó aðrir eptir hann hafi veríð annarar skoðunar. En þó jafnvel boðorð guðs um hjúskapinn virð- ist að leysa ílesta undan klausturheitum, þá tilfær- um vjer þó einnig aðrar ústæður til sönnunar því, að klausturheit sjeu ógild. f>ví sjerhver guðsþjón- usta, sem, án skipunar guðs, er sett af mönnum í því skyni, að verðskulda náð og rjettlætingu, er óguðleg, eins og Kristur segir: »J>eirtigna miglije- gómlega með mannasetningum«, Matth. 15, 9. Og Páll kennir alstaðar, að rjettlætingar eigi ekki að leita af þjónustu vorri eða helgisiðum, sem upp- liugsaðir eru af mönnum, en að hún veitist fyrir trúna þeim, sem treysta því, að þeir verði náðaðir af guði fyrir Krists sakir. En það er kunnugt, að munkarnir kenna, að helgisiðir tilbúnir af mönnum vinni fullnaðargjörð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.