loading/hleð
(58) Blaðsíða 44 (58) Blaðsíða 44
44 6. grein. Um klausturlieiti. f>að, sem í vorum söfnuðum er kennt um klaust- urheitin, verður sldljanlegrá, ef menn hugleiða, hvern- ig ástand klaustranna hefur verið, hversu mikið dag- lega hejfur verið brotið móti kirkjulögunum í klaustr- unum sjálfum. Á dögum Augustinusar var munklífl frjáls sambúð manna; síðan, þegar klaustra-aginn spilltist, var hvervetna bœtt við klausturheitum, til að rjetta við aptur stjórnsemina eins og með stofn- un dýfiissu Auk klausturheitanna bættu menn smásaman við mörgum öðrum siðum; og þessi fjötur voru, beint á móti kirkjulögunum, lögð á marga, áður en þeir höfðu lögaldur til. Margir hafa villzt inn í klausturlífið, sem ekki vissu þá, hvort þeir væru þess færir, þó ekki hrysti þá aldurinn. þcir, sem þannig voru flæktir og veidd- ir, voru kúgáðir til að sitja í klaustrunum, jafnvel þó sumir gætu fengið lausn eptir kirkjulögunum. þetta hefur optar átt sjer stað í nunnuklaustrunum, heldur en í klaustrum munkanna, þar sem þó fremur hefði átt að sýna vægð liinu veikara kyni. þessi liarka mislíkaði mörgum góðum mönnum fyr á tím- um, sem sáu, að meyjum og unglingum var þrýst í klaustur þeim tii uppeldis. f>eir tóku eptir því, hví- líkri ógæfuþetta bragð kom af stað, hvílíku hneyksli það olli, hversu það lagði snöru fyrir samvizku manna. f>eir kvörtuðu undan því, að kirkjulögin voru í svo mikilsverðu málefni virt vettugis, og metin að engu. Ofan á þennan háska bættist sú ímyndun manna um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.