loading/hleð
(43) Blaðsíða 29 (43) Blaðsíða 29
29 guð hefur skapað manninn til að auka kyn sitt, 1. Mús. b. 1. En það stendur ekki í mannsius valdi, að breyta sköpun guðs án sjerlegrar náðargáfu guðs eða tilblutunar. fess vegna eiga þeir, sem ekki eru liæfir til einlífis, að ganga í hjónaband. J>ví engin mannleg lög, ekkert heit getur ónýtt boð og tilskipun guðs. Af þessum ástæðum kenna prestar vorir, að þeim sje leyfllegt að ganga íhjúskap. J>að er einnig kunnugt, að í fornkirkjunni voru prestar kvæntir. J>ví bæði segir Páll, 1. Tím. 3, 2., að til biskups skuli kjósa þann, sem sje kvænlur, og í J>ýzkalandi voru prestar fyrst fyrir 400 árum síðan kúgaðir með ofbcldi til einlífis, og mætti þessiráð- stöfun svo mikilli mótspyrnu frá þeirra hálfu, að við sjálft lá, að erkibiskupiuum í Mainz yrði ráðinn bani í upphlaupi af hinum uppvægu prestum, þegar liann ællaði að birta brjef páfans um þetta efni. Og þessu máli var framfylgt svo vægöarlaust, að prest- um var ekki að eins bannað framvegis að kvænast, lieldur einnig rofln hjónabönd kvæntra presta beint á móti öllum guðs og manna lögum, og jafnvel þvert á móti kirkjulögum, sem ekki að eins páfar höfðu sett, heldur og merkilegir kirkjufundir. Og þar eð nú mannlegt eðli veikist smámsam- an, eptir því sem heimurinn eldist, ber þess að gefa gætur, að ekki smeygi sjer meiri siðaspilling inn í J>ýzkaland. En guð hefur líka tilsett hjónabandið til hjálpar mannlegum veikleika. KMjulögin sjálf hafa jafnvel á síðari tímum slakað til um hinn forna strangleika sökum mannlegs breyskleika, og væri æskilegt, að þess væri gætt í þessu efni. J>ar að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.