loading/hleð
(66) Blaðsíða 52 (66) Blaðsíða 52
52 ins, og svipta keisara konunglegu valdi sínu. }>essa misbresti liafa lærðir og guðhræddir menn í kirkj- nnni átalið harðlega löngu fyrir þessa tíma. Fyrir þá sök liafa vorir kennimenn til liuggunar samvizk- unum hlotið að gjöra grein fyrir mismuni hins and- lega og veraldlega valds, og hafa kennt, að sökum skipunar guðs eigi livorttveggja að hafa í heiðri og hávegum sem mestu velgjörninga guðs á jörðu. Vjer kennum þá, að lyklavaldið eða biskups- valdið sje, samkvæmt evangelíó, vald eða skipun frá guði til að boða evangclíum, leysa og binda synd- irnar, og veita þjónustu sakramentunum. J>ví með þessu boði sendi Kristur lærisveinana: »Eins og faðirinn sendi mig, eins sendi eg yður; meðtakið heilagan anda! J>eim, sem þjer fyrirgefið syndirnar, þeim skulu þær fyrirgefnar verða, og hjá þeim, sem þjer bindið syndirnar, hjá þeim skulu þær bundnar verða«; og hjá Mark. 16: »Farið og boðið evan- gelíum allri skepnu«. þessa valds verður neytt einungis með því, að kenna eða prjedika orðið og úthluta sakrament- unum, annaðhvort mörgum eða einstökum, sam- kvæmt köllun kennimannlegrar stjettar; því ekkieru það líkamlegir ldutir, sem veittir eru, heldur and- legir: cilíft rjettlæti, heilagur andi, eilíft líf. þess- ara gæða geta menn ekki orðið aðnjótandi, nema með þjónustu orðsins og sakramentanna, eins og Páll segir: »EvangeIíum er kraptur guðs til sálu- hjálpar hverjum þeim, sem trúir«. ]>ar eð nú hið kirkjulega vald veitir eilíf gæði, og því verður ein- ungis fram fylgt með þjónustu orðsins, bannar það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.