loading/hleð
(42) Blaðsíða 28 (42) Blaðsíða 28
28 oröið að sið, ekki einungis ú móti ritningunni, held- ur einnig á móti fornlögum kirkjunnar og dæmi hennar. Hafi því einhverjir viljað heldur ueyta sakramentis drottins í báðum tegundum en annari, hefur það verið rangt, að kúga þá til að breyta á annan hátt, og með því móti meiða samvizku þeirra. Og þar eð skipting sakramentisins ekki er samkvæm innsetningu Iírists, er prósessían, sem hingað til hefur við gengizt, ekki látin fara fram í vorum söfn- uðum. 2. grein. Um hjónaband prestanna. Almenn umkvörtun hefur gengið í kirkjunni yflr eptirdæmi presta þeirra, sem ekki lifðu lireinlííi. J>ess vegna er það mál manna, að jafnvel Píus páíi1 hafi sagt, að reyndar hafl nokkrar ástæður verið lil þess, að meina prestum hjónaband, en þó tali miklu öflugri rök með því, að þeim sje aptur gefið hjónabandið frjálst. þannig segir Platina2 í'rá. þar eð nú vorir prestar liafa viljað forðazt þetta opinbera hneyksli, hafa þeir kvænzt, og kenna, að þeim sje leyfilegt að bindast hjúskap, og færa það til, að Páll segir, 1. Iíor. 7, 2., 9.: »Sjerhver hafi sína konu frillulifnaðarins vegna«, og: »J>að er betra að giptast en brenna«. Sömuleiðis segir Kristur, Matth. 19, 11: »Ekki skilja allirþetta orð«, og kennir með því, að allir sjeu ekki liæfir til einlífis, þar eð 1) þessi páfl víir Píus 2., sem var páfl frá 1458 — 1464. 2) Platina ítalskur matiur, var uppi á ml%ri 15. öld, hefur ritaí) œflsögu páfanna (historia de vitis pontiflcum).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.