loading/hleð
(74) Blaðsíða 60 (74) Blaðsíða 60
60 íljcgiljulegai' umræður hafa spunnizt útúrbreyt- ingu lögmálsins, helgisiðum hins nýja lögmáls, og breytingu sabbatsins, og hafa þær allar risið af hinni rangsnúnu ímyndun, að kristin kirkja þyrfti að eiga sjer guðsþjónustu líka hinni gyðinglegu, og lvristur hafi faiið postulunum og biskupunum á hendur, að upphugsa nýja lielgisiði, sem nauðsynlegir væru lil sáluhjálpar. J>essar villur iiafa smevgt sjer inn í kirkjuna, sökum þess að rjettlætingin af trúnni var ekki boðuð nógu skilmerkilega. Sumir kenna, að helgi sunnudagsins sje að vísu ekki byggð á guð- legum lögum, en þó á lögum, sem meta eigi eins og guðs lög; þeir gefa reglur um helgidaga, að hve miklu leyti vinna þá sje ieyfiieg. ílvað eru slíkir vafningar annað en snörur, til að fiækja samvizkur mamia? J>ví þó þeir leitist við að slaka stundttm til, og sýna nokkra tilhliðrun um mannasetningar, þá getur þó í rauninni engin sanngirni komizt á í þessu efni, meðan sú sannfæring stendur, að því- líkar setningar sjeu nauðsynlegar til sáluhjálpar; en þessi sannfæring hlýtur að haldast við, þegar menn bera ekki skynbragð á rjettlætinguna af trúnni og kristilegt frelsi. Postuiarnir hafa bannað að neytablóðs, Post.g. 15, 29.; hver gætir nú þessa boðs? Og þó er það engin synd að lialda það ekki; því postularnir sjálfir hafa ekki ætlað sjer, að gjöra samvizkum niánna byrðarauka með slíkum álögum, lieldur gáfu þeir þetta boð um stundarsakir, lil að afstýra hneyksli. í>ví verða menn að hafa fyrir augum sjer hinn æ-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.