loading/hleð
(48) Blaðsíða 34 (48) Blaðsíða 34
34 Sömuleiðis kennir ritningin, að vjer rjettlætumst fyrir guði af trúnni á Iírist, þegar vjer treystum því, að syndirnar sjeu oss fyrirgefnar fyrir Krists sakir. En ef messan afmáir syndir liferidra og dauðra af verkinu sjálfu, þá fæst rjettlætingin af þjónustu mess- unnar, en ekki af trúnni, sem er gagnstæðilegtlær- dómi ritningarinnar. En Kristur býður: »að gjöra það í sína minn- ingu«. í>ess vegna er messan innsett til þess, að trúin lijá þeim, sem neyta sakramentisins, minnist þess, hverra velgjörninga húnverður aðnjótandi fvrir Krist, til huggunar og hressingar hrelldri samvizkn. J*ví þetta er að minnast Krists: að minnast vel- gjörninga hans, og íinna til þess, að þeir sjeu í sannleika framboðnir oss. En ekki er það nóg, að hafa söguna sjer í liuga, því það geta bæði Gyð- ingar og óguðlegir. þess vegna á messu að flytja í því skyni, að sakramentið sje úthlutað þeim, sem þurfa huggunar við, eins og Ambrosíus segir: »Af því eg syndga án afláts, þarf eg án afláts iækning- ar við«. En þar eð messan er þvílík úthlutun sakra- mentisins, þá er flutt hjá oss almenn messa hvern helgidag, og eins aðra daga, cf einhverjir eru, sem neyta vilja sakramentisins, og er það þá úlhlutað þeim, sem beiðast. Og ekki er þetta nýr siður í kirkjunni. |>ví fyrir daga Gregoriusar er hinnar einslegu messu ekki getið, en opt er talað um hina almennu messu. Chrysostomus segir, að prestur- inn standi daglega við altarið, og veiti sumum, en meini sumum aðgöngu að borði drottins. Og af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.