(35) Blaðsíða 21
21
yrði lítils metin, og krufur mannlegra verka beygðu
sig ekki undir guðs miskunsemi, ef rjettlætingin,
scm hefur rót sína í náðinni, væri að þakka undan-
genginni verðskuldun, svo að hún væri ekki gjöf
gjafarans, heldur verðlaun yinnumannsins«.
En þó hinir óreyndu meti einkis þennan lær-
dóm, þá reynist hann guðhræddum og hrelldum sam-
vizkum mesta huggunarefni; því samvizkan getur
ekki friðazt af nokkruverki, heldur af trúnni, þegar
hún fulltreystir því, aðhúneigiguð friðþægðan fyrir
Krist, eins og Páll kennir, Róm. 5, 1.: »Rjettlættir
af trúnni höfum vjer frið við guð«. Allan þennan
lærdóm verður að miða við stríð hrelldrar samvizku,
og hann verður ekki skilinn nema í sambandi við
þetta stríð. j>ess vegna rangskilja fáfróðir og van-
helgir menn þetta efni, semhafa þá skökku ímynd-
un, að kristilegt rjettlæti sje ekki annað en borgara-
legt og heimspekilegt rjetllæti.
Fyrrum voru samvizkurnar þjáðar með lærdóm-
inum um verkin, en fengu enga liuggun að heyra
af evangelío. Sumir leituðu í angist samvizkunnar
út í eyðimörk, eður í klaustur, í von um að afreka
sjer náðina með munklífinu. Aðrir upp hugsuðu
önnur verk, til að afia sjer náðannnar, og vinna full-
nægjugjörð fyrir syndir sínar. J>ess vegna gjörðist
þess mjög þörf, að kennd væri og endurnýjuð þessi
kenning um trúná á Ivrist, svo hrelldar samvizkur
væru ekki huggunarlausar, en öðluðust vissu um það,
að náðin, syndafyrirgefningin og rjettlætingin höndl-
ast í trúnni á Krist.
Um það eru menn líka áminntir, að nafn trú-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald