loading/hleð
(47) Blaðsíða 33 (47) Blaðsíða 33
33 sakramentið. Heimurinn úttekur nú, ef til vill, makleg málagjöld fyrir langvinna vanliclgun á mess- unum, sem hefur verið lálin við gangast í kirkjunni ökl eptir ölcl af þeim, sem bæði gátu og var skylt að afstýra henni. f>ví í hinum tíulagaboðum stend- ur skrifað: »Hverr, sem vanbrúkar nafn guðs, mun ekki komast bjá begningu«. En frá uppliafi heims- ins virðist engin tilskipun guðs hafa verið vanbrúk- uð svo í ábataskyni sem messan. Við þetla hefur bætzt sú villa, sem aukið hef- ur messurnar óendanlega, að Iíristur liaíi með pínu sinni fullnægt einungis fyrir upprunasyndina, og inn- sctt mcssuna til þess, að í henni væri framborin fórn fyrir daglegar syndir, syndir til dauða og fyr- irgefanlegar. Af þessu spratt almennt sú ímyndun, að messan sje þjónusta, sem af verkinu sjálfu megni að afmá syndir lifendra og framliðinna. Af þessu reis aptur sú spurning, hvort ein messa, sem flutt væri fyrir marga, megni jafnmikið, sem margar mess- ur, sem fluttar eru sjer í lagi, ein fyrir hvern ein- stakan. Ágreiningur manna um það hefur gefið til- efni til liins óendanlega messufjölda. Um þessa lærdóma kenna vorir kennimenn, að þeir sjeu ekki samkvæmir lieilagri ritningu, og rýri vegsemd drottiniegrar pínu. J>ví pína Krists var fórn og fullnaðargjörð ekki að eins fyrir uppruna- sektina, lieldur og fyrir allar aðrar syndir, eins og skrifað er í brjefinu til Ebreskra: »\jer erum lielg- aðir af fórn Jesú Iírists einu sinni«; og á öðrum stað: »Með einni fórn hefur hann fuilkomlega frið- þægt þá, sem helgaðir eru«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.