loading/hleð
(53) Blaðsíða 39 (53) Blaðsíða 39
39 mcnn og þeirra líkum, og stóðu í þeirri háskalegu villu, að þjónusta þeirra \æri guði þóknanlegri. í þriðja lagi liafa þessar mannasetningar stofn- að samvizkunum í mikinn háska, því það var óvinn- andi verk, að gæta þeirra allra, og þó ímynduðu menn sjer, að þessar setningar væru nauðsynleg guðsþjónusta. Gerson1 2 getur þess, að margir hafi ratað í örvæntingu, sumir jafnvel grandað sjálfum sjer, af því þeir fundu til þess, að þcir gátu ekki fullnægt setningum kirkjunnar, en fengu hins vegar ekkert huggunarorð að heyra um rjettlætinguna af trúnni og náðina. Yjer sjáum, að Summistar3 og guðfræðingar hafa safnaö saman kirkjulegum venj- um, og lcitazt við að sýna tilhliðrun, til að ljetta á sarnvizkum manna; en þeir hafa ekki með því greitt úr vandræðunum, en stundum jafnvel lagt hættulegri snörur fyrir samvizkur manna. Og svo hafa bæði skólar og prjedikanir verið önnum kafnar í að safna slíkum mannasetningum, að ekki hefur verið tími 1) Jóhann Gerson, hinn nafnfrægi guíjfrætiingnr í Parísar- horg f 1429, var einn hinn helzti oddviti biskupaflokksins í miíti haritstjdrn og sitiaspiliingu píífavaldsins. Hann haftii fremur 'ikrurn á sínum tíma Ijósa hugmynd nm bresti og ann- marka kirkjnnnar, og af hverjum rökum þeir voru sprottuir, og sýndi samtíb sinni fram á bæííi í ræbum og ritum, hver lækn- ing iægi viþ sjúkdómi kirkjunnar, nl. a'b kennimonmim og al- þýtíu greiddist vegur aí) iieilagrt ritningu. 2) Summfstar táknar hjer gurfrækinga mitaldanria yflr hiifuti (scholasticos). Upprunaiega merkir nafnit grein af gutfræting- um mitaldanna, nl. iærisveina hins nafnfræga Thomasar Aquinas T 1274; þeir voru kallatir svo eptir trúarfræti hans: 6umma thoologica.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.