loading/hleð
(73) Blaðsíða 59 (73) Blaðsíða 59
59 að gæta þeirra ekki, þó það valdi engu hneyksli. þannig skipar Páll fyrir, 1. Kor. 11, 5.; 14, 31.: »að konur skuli hylja höfuð sitt í samkomum safn- aðarins, að kennendurnir skuli tala í röð hver eptir annan«, o. s. frv. Slíkra tilskipana sæmir söfnuðunum að gæta kærleikans og friðarins vegna, svo enginn valdi öðrum hneyksli, og allt fari skipulega fram og friðsamlega í söfnuðunum. En þess ber að gæta hins vegar, að cnginn byrðarauki sje ineð því gjörður samvizk- um manna, og menn gjöri sjer ekki í lund, að þessir siðir sjeu nauðsynlegir tii sáluhjálpár, og telji sjer til syndar, að brjóta á móti þeim, þó það valdi engu hneyksli, eins og enginn mundi segja, að kona að- haflst syndsamlegt verk, þó hún gangi út berhöfð- uð, þegar það er hneykslislaust fyrir aðra. þannig er háttað gæzlu drottinsdags, páska, hvítasunnu, og annarahátíða og helgisiða. því þeim skjátlast mikillega, sem ætla, að sunnudagshelgin, í stað sabbatsins, sje skipuð af kirkjulegu valdi eins og nauðsynleg þjónusta. Ritningin hefur afmáð sabbatið, með því hún kennir, að alia helgisiðiMó- seslaga megi leggja niður, eptir að evangelínm er opinberað. En sökum þess að nauðsynlegt var, að ákveða einhvern vissan dag, til þess að söfnuðirnir vissi, hvenær þeir ættu að koma saman, hefur kirkj- an til þess skipað sunnudaginn; og virðist þessi til- högun að hafa náð almennri liylli einnig fyrir þá sök, að hún var vottur um kristiiegt frelsi, og gaf mönnum í skyn, að hvorki væri nauðsynleg gæzla sabbatsins, nje nokkurs annars dags.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.