loading/hleð
(75) Blaðsíða 61 (75) Blaðsíða 61
61 varandi vilja evangelíi, jicgar talaö er um þessa á- kvörðun. Varla eru nokkur kirkjulög vandlega haldin, og daglega ganga mörg þeirra lir gildi, jafnvel í aug- um þeirra manna, sem fastast berjast fyrir manna- setningum. Og samvizkunum verður ekki borgið, nema sú nærgælni sje við liöfð, að menn komist í skilning um, að þessara mannasetninga sje gælt, án þess þær sjeu nauðsynlegar, og þær megi svipta giidi án þess samvizkum manna sje hætta búin. Ilæglega mundu hiskuparnir geta haldið uppi hlýðni við lögin, ef þeir gengu ekki svo ríkt eptir, að menn gæti þeirra setninga, sem ekki verða haldnar með góðri samvizku. j>eir bjóða mönnum einlífi, og taka engan í kennimannlega stjett, nema hann vinni áður eið, að kenna ekki hreinan lærdóm evangelíí. Söfnuðirnir fara því ekki fram, að biskuparnir komi friðnum á, til nokkurrar rýrðar tign sinni og valdi, eins og þó sæmdf góðum hirðum sálnanna. Til þess eins mælast þeir, að af mönnum sje Ijett öll- um ósanngjörnum hyrðum, sem eru nýmæii, og orð- ið hafa að sið þvert á móti venju almennilegrar kirkju. Vera má, að sumar slíkar tilskipanir hafi upphaflega stuðzt á sennilegum ástæðum, en nú eiga þær hvergi heima á þessum tímum. Um sum- ar er það kunnugt, að þær hafa orðið að venju af vangá, og því hefði það sæmt páfalegu valdi, að slaka til um þá hluti, því slík breyting hefði ekkert mein unnið einingu kirkjunnar. j>ví margar manna- setningar Iiafa tekið breytingum eptirþví, sem fram liðu stundir, eins og kirkjulögin sjátf votta. Geti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.