loading/hleð
(56) Blaðsíða 42 (56) Blaðsíða 42
42 menn verða varir af ritum kennimanna vorra. J>ví þeir hafa jafnan kennt um krossinn, að kristnir menn eigi aðbe'ra þjáningar með þoiinmæði, þetta er hin sanna, alvarlega og hræsnislausa deyðing holdsins, að æfast í alls konar þjáningum, ogkross- festast með Kristi. þar að auki kenna kennimenn vorir, að hver krlstinn maður eigi að æfa sig með líkamlegum aga eða temja sig svo í líkamlegri iðkun og þrautum, að hvorki ofneyzia nje ómennska ginni hann til syndar, en þó ekki í þeim tilgangi, að vjer fvrir þvílíka iðkun verðskuldum núðina, eða vinnum fullnustu fyrir syndir vorar. Og þennan aga holds- ins eigum vjer rækilega að stunda, ekki að eins fáa ákveðna daga, heldur jafnan, eins og Iíristur býður: »Gætið yðar, að líkamir yðrir ofþyngist ekki af of- drykkju", og: »þetta djöflakyn verður ekki út rekið, nema með föstum og bænahaldi«. Og Páll segir (1. Kor. 9, 27.): »Eg tem líkama minn ogþjáihann«, og sýnir ljóslega með því, að hann temji líkama sinn, ekki í því skyni, að hann með því verðskuldi fyrirgefningu syndanna, heldur til þess, að líkaminn beygist til auðsveipni og verði hæfilegur til andlegra hluta, og til að vinna skyiduvcrk köllunar sinnar. |>ess vegna fyrirdæmum vjer ekki föstuna sjálfa, heldur þær setuingar, sem fyrir skipa vissa fæðu til hættu samvizku manna, eins og væru slík verk nauð- synleg guðsdýrkun. Aptur á mót er að mestu leyti haldið i söfn- var ati bera á á lians díigum, t. a. m. áliti inamia á einlífl, íústum, munklífl, o. s. frv. En vegna þessara mátmæla Yar Joviniauus forboílaW af Siricius biskupi í Rómaborg.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.