loading/hleð
(26) Blaðsíða 12 (26) Blaðsíða 12
12 kirkjusiðir og kirkjusiðvenjur af mðnnum tilsettar, eins og Páli segir Eph. 4, 5.: »Ein trú, ein skírn, einnguðog faðir allra«, etc. 8. grein. Um þjónustugjörð vantrúaðra. J>ó kirkjan í raun og veru sje samfjeiag hei- lagra og sanntrúaðra, þá er það þó leyfilegt, vegna þess að í þessum héimi eru margir hræsnarar og syndarar innan um trúaða, að neyta sakramentanna, þó vantrúaðir veiti þeim þjónustu, samkvæmt orðum Krists: »Skriptlærðir og farísear sitja ú kennimanns- stól Mosesar«. Og sakramentin og orðið erukröpt- ug vegna innsetningar og tilskipunar Iírists, jafnvel þó vantrúaðir veiti þeim þjónustu. Yjer fyrirdæmum Donatista og þeirra líka, sem neituðu, að þiggja mætti kirkjulega þjónustu van- trúaðra, og hjeldu, að þjónusta þeirra væri gagns- laus og áhrifalaus. 9. grein. Um skírnina. Um skírnina kennum vjer, að hún sje nauð- synleg til sáluhjálpar, og að guðs náð frambjóðist í skírninni, og að börnin eigi að skíra, svo að þau, framboriu guði í skírninni, verði tekin til náðar hjá guði. Yjer fyrirdæmum endurskírendur, sem hafna barnaskírn, og fullyrða, að börnin verði hólpin án skírnar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.