loading/hleð
(50) Blaðsíða 36 (50) Blaðsíða 36
3G hafa í hávégum aflausnina, þar eð hún er guðs raust, og boðuð eptir guðlegri skipun. Lyklavaldið er haft í heiðri, og söfnuðirnir. minntir á, hve mikla hugg- un það veiti hrelldum samvizkum, og að guð heimti trú, svo að vjer treystum aflausninni, eins og raustj sem hljómar frá himni, og að þessi trú í sannleika öðlist fyrirgefningu syndanna, og verði hennar að- njótandi. Áður var vandi, að heija lil skýjánna fram úr öllu hófl fullnáðargjörð manna, en trúarinnar var að engu getið, nje verðskuidunar Iírists, nje rjett- lætingarinnar af trúnni; þess vegna eru söfnuðir vorir ekki vítaverðir í þessu efni. því það hljóta jafnvel mótstöðumenn vorir að játa, að vjer höfum með mestu alúð útskýrt og útlistað lærdóminn um apturhvarfið. En um skriptir kennum vjer, að ekki sje nauð- synleg upptalning einstakra synda, og ekki má of- þyngja samvizku manna með henni, því það er ekki auðið, aðteljaupp allarsyndir, eins og skáldið segir: »Hver veit, hvað opt honum yfir sjest«, og eins segir Jeremías 17, 9.: »Spillt er hjarta mannsins og ó- rannsakanlegt«. Ef engar syndir ættu von á fyrir- gefningu, nema þær, sem upp taldar væru, mundu samvizkurnar aldrei geta öðlazt sálarrósemi, því margar syndir sjá menn ekki, og margar gleymast. Eins vottaþað fornir rithöfundar, að upptalning synd- anna sje ekki nauðsynleg. því í kirkjulögunum er vitnað til Chrysostomusar, semsegirsvo: »Eg heimta ekki af þjer, að þú skulir opinberlega bera þig út, eöa ákæra þig fyrir öðrum, en eg vil þú skulir hlýða orðum spámannsins: opinber guði veg þinn! Játa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.