loading/hleð
(72) Blaðsíða 58 (72) Blaðsíða 58
58 Matt. 15, 13.: »Allt það, sem minn himneski faðir hefur ekki gróðursett, hlýtur upprælt að verða«. Ef biskuparnir eiga rjett á, að auka þunga söfn- uðunum, og fiækja samvizkurnar með óteljandi setn- ingum, því bannar þá ritningin svo opt, að gefa slík boðorð og lilýða þeim? því kallar hún þau djöflalærdóm, 1. Tim. 4, 1.? Mun heilagur andi hafa varað við þe-ssu til ónýtis? þar eð nú setningar, sem tilskipaðar eru af þeirri ástæðu, að þær sjeu nauðsynlegar, og í því skyni, að verðskulda náðina, eru gagnstæðar evan- gelíó, þá leiðir af því, að engum biskupi er leyíi- legt, að fyrirskipa eða heimta af mönnum þvílíka siöi. því það er nauðsynlegt, að halda uppi í söfn- uðunum lærdóminum um kristiiegt frelsi, að þræl- dómur lögmálsins sje ekki nauðsynlegur til rjett- lætingar, eins og Páll vottar í brjefinu tit Gal. 5,1.: »Látiö ekki aptur leggja á yður ánauðarok«. það cr nauðsynlegt, að vera fastheldinn við hina helztu trúargrein evangelíi, að vjer verðum náðarinnar að- njótandi fyrir trúna á Iírist án vorrar verðskuldun- ar, ekki vegna vissra helgisiða eða þjónustu, sem tilsett er af mönnum. Ilvað á þá að segja um sunnudaginn og aðra kirkjulega lielgisiði? Til þess svörum vjer því: að hiskupum, eða hirðum safnaðanna sje leyfilegt, að gjöra ráðstafanir, svo allt fari skipulega fram i kirkj- unni, ekki í því skyni, að vjer með þeim verðskuld- um náðina, eðabætum fyrir syndir vorar, eða sam- vizknr manna skuldhindist, til að álíta slíka siði nauð- synlega guðsþjónustu, og telji sjer það til syndar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 58
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.