loading/hleð
(20) Blaðsíða 6 (20) Blaðsíða 6
6 ljósar verið ákveðið á ríkisdegi þeim, sem haldínn var fyrir árí síðan í Speyer, því þar ljet yðar keis- araleg hátign Ferdinand konung í Bæheimi og Ung- aralandi, vin vorn og mildan heiTa, og sömuleiðis sendiherra yðvarn og erindsreka, meðal annars kunn- gjöra, að yðar keisaraleg liátign liefði tekið til íhug- unar umfæður þær, sem fóru fram í Regenshorg viðvíkjandi almennum kirkjufundi, á ráðstefnu, sem með sjer áttu erindsrekar og ríkisstjórnarráðgjafar yðar keisaralegu hátignar og sendimenn annara ríkisstjetta, og að yðar keisaraleg tign áliti það einn- ig nytsamt, að kirkjufundi yrði stefnt saman, og með því að málaumleitun, sem um það leyti færi fram milli yðar og páfans, horfði til sátta og kristilegs samkomulags, væri yðar kcisaraleg hátign góðrar vonar um, að páfmn mundi láta til leiðast, að stefna saman almennum kirkjufundi. þess vegna gaf yðar keisaraleg hátign það til vitundar, að þjer munduð kosta kapps um, að áðurnefndur páfi yrði yður sam- taka í því, að kalla saman almennan kirkjufund hið bráðasta, og mundi liann verða boðaður með um- burðarbrjefum. Yrði nú sú niðurstaða á þessum ágreiningi um trúna, að ekki gæti sætt á komizt milli vor og mót- flokks vors í vinsemd og kærleika, þábjóðumst vjer hjer fyrir yðar keisaralegri hátign til með þegnlegri hlýðni að sækjaþvílíkan almennan, frjálsan ogkristi- legan kirkjufund, og halda svörum uppi fyrir máli voru, með því það hefur samhuga og með samhljóða atkvæðum verið ályktað á öllum rikisdögum, sem haldnir liafa verið á stjórnarárum yðvarrar keisaralegu hátignar, af öllum kjörfurstum, höfðingjum, og öðr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.