loading/hleð
(24) Blaðsíða 10 (24) Blaðsíða 10
10 allar gjörningssyndir manna. Ilann niðurstje til hel- vítis, og upp reis í sannleika á þriðja degi, síðan fór hann upp til himna, til að sitja við liægri hönd föðurnum, og ríkja eilíflega og stjórna öllum skepn- um, helga þá, sem á liann trúa, með því að senda heilagan anda í lijörtu þeirra, sem leiðir þá, huggar og lífgar, og ver þá fyrir djöflinum og árásum syndarinnar. Hinn sami Iíristur mun síðar opin- berlega koma aptur til að dæma lifendur og dauða, o. s. frv., samkvæmt hinni postullegu trúarjátningu. 4. grein. Um rj ettlætiuguna. Enn fremur kennum vjer, að mennirnir geti ekki rjettlætzt fyrir guði af eigin kröptum, verð- skuldun, eða verkum, heldur rjettlætist þeir án verð- skuldunar fyrir Iírists sakir af trúnni, þegar þeir trúa því, að þeir sjeu teknir til náðar, og syndirnar fyrirgefnar vegna lírists, sem með dauða sínum hef- ur fullnægju gjört fyrir syndir vorar. þessa trú reiknar guð manninum til rjettlætis fyrir sjer, Róm. 3. og 4. 5. grein. Um hið kristilega embætti. Til þess að vjer öðlumst þessa trú, er innsett kennimannsembættið til að boða evangelíum og út- hluta sakramentin. J»ví fyrir orðið og sakramentin, eins og meðul, veitist heilagur andi, sem verkar trúna, þar sem og þegar guði þóknast, í þeim, sem hcyra fagnaðarboðskapinn: að guð nl. rjettlæti ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.