loading/hleð
(36) Blaðsíða 22 (36) Blaðsíða 22
22 arinnar merki hjer ekki einungis þekkingu á sög- unni, sem jafnvel óguðlegir og djöfullinn liafa, lield- ur merki það trúna, sem trúir ekki einungis sög- unni, heldur einnig verkum sögunnar, það er að skilja, þessari trúargrein: fyrirgefningu syndanna, að vjer nefnilega höfum náð, rjettlæti og fyrirgefningu fyrir Krists sakir. llver, sem nú veit, að hann á náðugan föður fyrir Iírist, hann þekkir guð í sannleika; liann veit, að honum er annt um sig; hann ákullar liann; í einu orði: liann er ekki, eins og heiðingjarnir, án guðs í heiminuin. því djöflarnir og óguðlegir gela ekki trúað þessari grein: fyrirgefningu syndanna. |>ess vegna hata þeir guð eins og óvin, ákalia hann ekki, vænta sjer einkis góðs af honum. A sama hátt áminnir Augustinus líka lesendur sína um nafn trúarinnar, • og kennir, að í ritningunni merki nafn trúarinnar ekki þekkingu slíka sem óguðlegir hafa, heldur traust, sem huggar og hughreystir lirelldar samvizkur. Enn fremur kenna vorir kenniinenn, að það sje nauðsynlegt að vinna góðverk, ekki til þess, að vjer þykjumst með þeim verðskulda náðina, heldur vegna vilja guðs. Fyrirgefning syndanna og náðin liöndlast einungis í trúnni. Og þar cð heilögum anda veitist móttaka fyrir trúna, endurnýjast hjört- un, og íklæðast nýju hugarfari, svo að þau geta unnið góðverk. J»vi svo segir Ambrosius: »Trúin er móðir hins góða vilja og rjettlátra verka«. því mannlegir kraptar eru, án lieilags anda, fullir óguð- legum ástríðum, og veikari en svo, að þeir geti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.