loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá 17091 og í þjóðsögu frá 17. öld þar sem segir að Sæmundur fróði hafi fengið Kölska til að bera vatn í torfhripum og er frásagan þannig um þetta: Þar við ærðist hann mjög, fór með hripin suður að Rangá (hér um nær 4 skeiðarúm) og kom vatninu í þeim á miðja leið. Annað sinn nokkru lengra. Réði þá enn til í þriðja sinn og komst þá undir Smiðjuhólinn.2 Þorlákur hefði þá farið yfir Rangá og Þverá sameinaðar og um engjar Odda upp til bæjarins. Um 1840 var lögferja frá Fróðholtshjáleigu,3 Oddajörð á syðri bakka Þverár, eins og áin nefndist þá fyrir sunnan Odda eftir að Markarfljót hafði sameinast henni að hluta. Varð þá Þverá svo miklu vatnsmeiri en Rangá að nafngiftir snerust við, Rangá var talin falla í Þverá, varð "þverá" hennar en Þverá sjálf hélt nafni sínu eftir sameininguna. Lögferjan var yfir Þverá, eftir að hún hafði tekið við Eystri Rangá, og mætti kannski halda að hér hafi verið vað og vegur, áður en vatn Markarfljóts bættist við Þverá en það er ekki sennilegt því að upp frá ánni lá aðeins ógreiðfær engjavegur samkvæmt Jarðabók Arna og Páls og mun ekki hafa verið almenningsvegur á þessum kafla fyrir 1709 og etv. aldrei.4 Líkumar til að Þorlákur hafi farið yfir ámar áður en þær sameinuðust, fyrst Þverá og síðan Eystri Rangá, virðast mér vera mestar og geri ráð fyrir að hann hafi valið Bergvað á Rangá. Samnefndur bær var í eigu Oddakirkju samkvæmt máldaganum frá [1270]. Vegurinn að austan skiptist áður en komið var að vaðinu og mátti fara til vinstri að sjálfum bænum Bergvaði en þjóðleiðin lá til hægri, upp fyrir svonefnda Bamakletta sem vaðið mun vera kennt við. I einni af hinum ágætu sögum frá 17. öld um Sæmund og Kölska segir ma.: Tilsagði Sæmundur sínum þénustu anda að gjöra brú yfir Rangá undir Bergvað, því oftsinnis var örðugt yfir ána að komast, einkum þeim er til Odda skyldu tíðir sækja. Andinn skildi sér til launa þá þrjá sem á fyrsta sunnudegi gengi yfir brúna fyrstir; þeir skyldu hans eign vera; hverju Sæmundur játaði. Að brúnni fullgjörðri lét Sæmundur til uppfyllingar síns loforðs bera þrjá hvelpa að brúnni og kasta þeim út á hana. Hvar með brúarsmiðurinn nægjast mátti og fekk eigi annað til launa.5 1. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns £= Jarðabók Arna og Páls j I, bls. 260. 2. Munnmœlasögur 17. aldar. (Islenzk rit síðari alda. 6, 1955), bls. 44. 3. Rangárvallasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1845, 1856 og 1872-1873 (=Sókn\, (1968), bls. 134. 4. Sbr. Jarðabók Árna og Páls, tilv. st. Þar segir, "Engjavegur er bágur og yfir Rangá eystri að sækja". Þetta mun merkja að farið hafi verið út í hólma í ánni. Jón Þorvarðsson bóndi á Vindási hjá Odda man þá tíð að sundriðið var á engjar. Hann hefur átt heima á Vindási frá 1913 og segir að ferjan hjá Fróðholtshjáleigu hafi einkum verið notuð af kirkjusóknarmönnum á syðri bakka Þverár og þeir hafi farið um mýrar og vegleysur frá ánni til kirkju í Odda. Hann telur að Landeyingar hafi lítið notað ferjuna. Líklegt er þó að einhver innansveitarvegur hafi legið neðan úr Vestur Land- eyjum yfir Rangá til Odda. Vera kann að slík leið hafi legið um Þverá, áður en hún sameinaðist Rangá, og síðan um Bergvað. Landeyingar áttu ekki afrétt og ráku því ekki fé yfir Rangá eða Þverá til fjalls. 5. Munnmœlasögur 17. aldar , bls. 41. 36
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.