loading/hleð
(134) Blaðsíða 128 (134) Blaðsíða 128
skyldi halda frillur þar sem biskupi var svo mjög í nöp við frilluhald Jóns, föður Orms. Skýringin er vafalítið sú að Jón var eiginkvæntur en Ormur ekki og mun biskup hafa umborið frilluhald Orms vegna þessa. Til samanburðar má taka albróður Orms, Pál Jónsson, sem var eiginkvæntur og er ekki brugðið við frilluhald. Sæmundur Jónsson var ekki eiginkvæntur en átti fjölda frillna. Um það var rætt að hann eignaðist Langlíf dóttur Orkneyjajarls fyrir eiginkonu en af því varð ekki enda hefði Sæmundur þá væntanlega þurft að yfirgefa frillur sínar. Hann átti böm með fimm konum amk. og era fjórar nafngreindar en ekkert liggur fyrir um það til hvers konar hagsmunasambands Sæmundur stofnaði með þeim. Telja má líklegt að þær hafi allar staðið fyrir búum hans sem ráðskonur en þess er aðeins getið sérstaklega um tvær þeirra.1 Auðsætt virðist að frilluhald þeirra Þórðar kakala, Þorgils skarða og Gissurar Þorvaldssonar hafi þjónað pólitískum tilgangi, þeir hafi með frilluhaldi styrkt stöðu sína þar sem frillurnar voru af ættum áhrifamanna sem féllust á sambandið og þannig mun hafa myndast gagnkvæmt hagsmunasamband. Mjög líklegt er að sama máli hafi gegnt um amk. sum sambönd þeirra Orms og Sæmundar og má jafnvel láta sér detta í hug að þeir hafi vísað öðrum höfðingjum veginn í þessu efni. Aðferðir Oddaverja við að auka völd sín, auð og áhrif hafa vafalaust verið miklu fleiri en hér er rakið og sumar munu sennilega aldrei verða ljósar okkur sem rýnum fomar rúnir. Ohætt mun að segja að Sæmundur Jónsson hafi ráðið því sem hann vildi í Rangárþingi á bilinu 1200 til 1220, öll mál vora á einni hendi og allir bændur urðu að þjóna undir Oddaverja. Þeir sem andæfðu áttu von á því að fá tiltal þegar þeir fóra um þjóðleið hjá góðbúum Oddaverja og ef þeir vildu ekki láta segjast, gátu þeir líklega búist við heimsókn Þorsteins Jónssonar eða Andréasar sonar hans sem kann að hafa fetað í fótspor föður síns sem gestaforingi. Amk. var það hann sem ógnaði Kolskeggi auðga árið 1221. Undir kringumstæðum eins og þeim sem vora í Rangárþingi á bilinu 1200- 1220 hafa Oddaverjar líklega átt auðvelt með að fá menn til að samþykkja osttoll og þess er að vænta að innheimtan hafí gengið vel. Hér hefur verið rakið hvemig Oddaverjar komust á hátind valda og dregið fram sérstaklega hvemig lega Odda og annarra stórbýla stuðlaði að þessu en bent á ýmislegt fleira sem mun hafa leitt til hins sama, svo sem tengsl Jónssona, Orms og Páls, við Þorlák biskup, samvinnu Oddaverja, einkum Sæmundar Jónssonar, við Haukdæli og frilluhald sem kann að hafa þjónað pólitískum tilgangi. 1. Stu I, bls. 242-3. 128
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (134) Blaðsíða 128
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/134

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.