loading/hleð
(106) Blaðsíða 100 (106) Blaðsíða 100
og áður var getið.1 En að öllu samanlögðu er athugandi hvort leiðir um vöðin hjá Ámesi og ofar muni ekki hafa jafnast að mikilvægi við leiðina um Odda og Þjórsá hjá Sandhólaferju. Þá skal vikið að stórbúum sem Oddaverjar áttu með það í huga að kanna tengsl þeirra við leiðir. Við lok 12. aldar áttu þeir bú í Gunnarsholti (Þorsteinn Jónsson), í Skarði ytra (Páll Jónsson), á Höfðabrekku og Keldum (Jón Loftsson) og á Breiðabólstað (Ormur Jónsson) en á síðustu áratugum þjóðveldis voru synir Sæmundar Jónssonar á Velli í Hvolhreppi (Bjöm), Stórólfshvoli eða Hvoli (Filippus) og í Eyvindarmúla í Fljótshlíð (Ándréas) og að auki í Gunnarsholti (Bjöm) og á Keldum (Hálfdan). Ormur Jónsson átti Velli á Landi og hafði etv. einnig bú á stórbýlinu Leimbakka, eins og áður var getið. Á seinni hluta 13. aldar sátu Oddaverjar í Skógum ytri (Brandur Andréasson) og líklega einnig í Ási í Áshverfi (Jón Sigurðsson). Athyglisvert er að skoða í tengslum við stórbýli Oddaverja, hvaða jarðir áttu ítök í Næfurholtsskógi við rætur Heklu; það voru Oddi, Keldur, Völlur, Stórahof, Hvoll, Gunnarsholt, Ás og Breiðabólstaður, allt stórbýli sem Oddaverjar sátu, en líka Geldingalækur, Víkingslækur, Árbær í Holtum, Skúmsstaðir, Reyðarvatn, Gröf, Vatnsdalur og Reynifell.2 Sum þessara ítaka em víslega gömul og bendir þetta til að Oddaverjar kunni að hafa átt flest eða öll þessi síðarnefndu býli á sínum tíma. í landi Víkingslækjar var vorþingsstaðurinn Þingskálar og Reyðarvatn og Vatnsdalur lágu í þjóðbraut en Árbær í Holtum (40 h) og Skúmsstaðir í Landeyjum (60 h) vom mikilvægir kirkjustaðir. Á meðfylgjandi korti (nr. 14) em sýndar fomar leiðir í Rangárþingi og sést að flest ofangreind stórbýli lágu við aðalleiðir og vom vel sett miðað við vöðin hjá Ámesi. Sum vom mjög mikilvægar samgöngumiðstöðvar, svo sem Keldur, Völlur og Hvoll en á þessum stöðum vom vegamót, eins og sýnt skal hér á eftir. Að þessu athuguðu er skiljanlegt að þetta vom höfðingjasetur. Geilastofnar, Lambey og Hofsvað Eins og áður er getið er Þverá ekki nefnd í Njálu, allar leiðir í sögunni virðast liggja um Eystri Rangá eða meðfram henni. Bent er á að bæði hafi Þverá verið smá vexti þar til Markarfljót braut sér leið út í hana og eins nefna menn að mýrlent og ógreiðfært hafi verið víða meðfram ánni eða í nánd við hana, kannski einkum hjá Dufþekju (samanber síðar).3 Engu að síður er þó undarlegt að áin skuli ekki vera nefnd þar sem Njáluhandrit frá um 1300 getur hennar og ekki líklegt að hún hafi verið miklu vatnsminni á þjóðveldistíma en hún hefur 1. Líklega er sú tilhneiging rík að breyta til um leið, ferðast aðra leið heim en farin var á ákvörðunarstað að heiman. Þannig mætti vel hugsa sér að menn sem fóru etv. um efri hluta Rangárþings til Þingvalla hafi farið um Odda á heimleiðinni. 2. Valgeir Sigurðsson, Rangvellingabók , I (1982), bls. 291-2. 3. Kálund, P.E.Kr., Islenzkir sögustaðir. I. Sunnlendingafjórðungur (1984), bls. 165 og nmgr. bls. 165-6. 100
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (106) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/106

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.