loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
13 Hjfllmur kvaðst ætla að ná þremur fjölum, er haun hefði átt þar um 3 ár, ætlaði hann að hafa þær í búrhillu eður til annars þarfa.væru þær hér sér ónýtar. Spurði biskup þá prest, hversu það mætti vera. Kom það þá upp, að Hjálmur hafði lánað þær fyrir þrem árum í stólinn, þá hann var smíðaður, eu ekki fyrir goldið, og Hjálmur aldrei heimt verð fyrir þær. Biskup bað þá, að honum væri fyrir þær goldið sem fyrst og var það gert. 6. Frá Hjálmi og Skúla sýslumanni. Skúli sýslumaður Magnússon hafði fyrst haft sýslu í Skaptafellsþingi; síðan tók hann sýslu í Hegranesþingi1. það varð, að strákur einn, er Jón hét, er uppvls varð að hvinnsku, og hafði Hjalmur á Keldulandi átt að geyma muni hans nokkra og kom það fyrir á Akraþingi um vorið, þá er Skúli þingaði um mál hans. Hjálmur var á þingi og sagði það, að geymt hefði hann fyrir strák- inn staf og pjönku. Skúli mælti: »Hví samlöguðuð þér yður þjófnum, Hjálmur?« Hann svaraði: »Fróm er konukindin mín, hvernig sem eg er, eg bið ykkur að minnast þess, þingmenn, hvað sýslumað- ur segir«. Skúli þóttist heldur ógætilega talaðhafa, glotti við og vis8Í Hjálm bæði ófyrirleitinn, vitrau og brögðóttan, lagði 4 krónur (en aðrir segja spes- íur) á borðið og ýtti að Hjálmi. »Ætlið þér að gefa mér þetta?« spurði Hjálmur. Játaði Skúli því, margur hefði meira gefið. Hjálmur mælti: »f>að er ofmikið, treimark var nóg (eða mátulegt)#. þótti 1) Skúli varð sýslumaður i Hegranesþingi 1737 og hélt sýsluna til 1749, að hann var skipaður landfógeti.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.