loading/hleð
(24) Page 22 (24) Page 22
22 SDjáfjallavísur hinar siðari, í móti J>cim síðara gangiira á Snæfjöllum 1612. Vísur þessar eru eptir Jón Guðmundsson lærða og eru því kallaðar Snjáfjallavísur hinar siðari, að árinu áður J611 hafði Jón ort Snjafjallavísur hinar fyrri, sem viða eru til í afskriptum og uefuast Fjanilafœla og byrja svo: Jesú dreyra, dauða og pin, sem dragi o3s æ frá grandi, set eg á milli mín og þín, myrkra sterkur audi. Eru bæði þessi kvæði ort um Snjáfjalladrauginn eða draugana, sem sagt er frá í Islenzkum fjóðsögum 1) 260—Sáöís} og Jón var fenginn til að koma fyrir ásamt Galdra-Leifa. Snjáfjallavísurnar síðari, sem hér fara á eptir, eru fágætar mjög og eru nú hvergi til, svo menn viti, nema i islenzka handritasafninu í Stokkhólmi nr. 17. 8vo, er það kver skrifrð um 1660 á að gizka. J8er eru einkum merkilegar að því, að þær eru hið lang- rammasta særingakvæði, sem til er á íslenzku, enda á það lika að hafa hrinið svo á draugnum, að honum reið að fullu1. þegar Jón hafði komið draugsa fyrir, kvað hann enn þriðja kvæðið, er hann nefndi TJmbót eöur Fribarhuggun, og finnast ö!l þessi kvæði i Stokkhólms- kverinu, er fyr nefndi eg og eg hafði að láni 1885. Róm- versku kafiatölurnar í kvæðinu hefi eg sett. J. p. I. 1. Par niður, fýla, fjandans limur og grýla; skal þig jörð skýla 1) Sbr. formála fyrir þjóðsögunum, bls. XII.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (24) Page 22
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.