loading/hleð
(43) Page 41 (43) Page 41
41 Hafði Erlendur stundum geymt peninga í honum um tíma, en stundum tekið þá úr honum aptur og farið með þá. Orð lék á því, að hann mundi hafa grafið peniuga niður í ýmsum stöðum og stund- Um eigi fundið þá aptur. fannig sást hann eínu sinni ráfa um sama blett í Stóruvallahrauni í 3 daga samfleytt; var talið víst, að hann hefði þá verið að leita að niðurgröfnum peningum og eigi fundið. Sagt er, að einu sinni hafi fundizt niðurgrafnir penÍDgarí lambhúshorni í Hallgeirsey í Landeyjum, er stuugið var út úr því. Héldu menn víst, að þeir væru eptir Erlend. Haun reri þá í Yest- mannaeyjum. |>á peninga er sagt, að Bonnesen sýslumaður hafi tekið til sín. |>að er líka sagt, að ýmsir munir úr eigu Erlends hafi komizt í eign Bonuesens, og jafnvel að Erlendur hafi eÍDhvern títna verið í haldi hjá honum. En aldrei bar Bonuesen opinberlega sakir á hann, þó hann væri svo lengi lausamaður. Héldu menn, að Erlendur hefði gefið honum gjafir til að láta sig í friði. Mikið orð lá á því, að Eilendur hefði komizt til útilegumanna í norðurferðum sínum. Menn vissu til þess, að hann flutti opt skreið að sunnan á 2 eða 3 lieBtum, opt fór hann líka með Dýja rokka, sem menn þóttust hafa sanna spurn af, að hann hafi ekki komið með norður. Ekki tjáði að spyrja hann um það. Hann sagði aldrei neitt frá ferðum sínum ódrukkinn. En honum þótti gott vín og þegar hann var hreifur, gaf hann stundum í skin, að haun hefði hitt útilegumenn og átt við þá fyrst illt
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (43) Page 41
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.