loading/hleð
(44) Page 42 (44) Page 42
42 x>g síðan gott. Nokkuð var það, að hann hafði stórt ■ör yfir um þverar herðar, sem margir sáu, en eng- inn fékk að vita, hvernig hann hafði fengið það. Var það eignað viðskiptum hans við útilegumenn. það var haft eptir honum drukknum, að eitt sinn hefði hann hleypt á sund í Köldukvísl undan útilegumönnum. þeir sendu hund eptir honum, en Erlendur hæfði með steini í haus hundsins og rotaði hann, áður en hann komst yfir um til hans. ij?á kölluðu hinir til Erlends : »þú nýtur þess, það •er langt -til vaðsins!« Drjúgur hafði hann verið yfir þvl, að hann hefði víða flakkað um óbyggðir, eu var dulur á öllu, sem hann hafði séð eða fyrir hann komið. Héldu menn, að það kæmi af því, að hann hefði unnið útilegumönnum eið, að segja ekkert það, er til þeirra mætti vísa. En raunar var þetta eðlisfar hans. Svo er sagt frá láti hans, að haustnótt eina í frosti miklu lá hann úti drukkinn milli bæja í Land- sveit og kól mjög á höndum og fótum. Var hann flutt- ur til Skúla læknis Thorarensens á Móeiðarhvoli. Skúli tók framan af tám hans og fingrum, en það dugði ekki og dó Erlendur þar úr kalinu. Sagt er, að þegar hann var dáinn, hafi Skúla sýnzt á kvöldin í rökkrinu Erlendur koma til sín og ota að sér stúfunum. Skúli lét sér ekki bilt við verða, krufði lík Erlends, tók úr honum hjartað og brenndi það til ösku. Varð hann aldrei var við vofu hans æptir það. Erlendi er svo lýst, að hann hafi verið í lægra lagi, en gildur og þrekvaxinn og tveggja maki að afli, kringluleitur, söðulnefjaður og gráfölur í and-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (44) Page 42
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.